fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
Pressan

Þessi mistök gera flestir á klósettinu – Gerir þú þau?

Pressan
Laugardaginn 25. janúar 2025 07:30

Gerir þú einhver mistök á klósettinu?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar kemur að bakteríudreifingu á heimilinu, þá er baðherbergið eitt krítískasta rýmið. Ørjan Olsvik, prófessor í örverufræði við háskólann í Tromsø, segir að einn ákveðinn vani hjá mörgum geti gert bakteríudreifinguna enn verri en ella.

Þetta snýst um að sumir sturta niður á meðan klósettið er opið. Það þýðir að öragnir frá saur og þvagi berast allt að hálfan annan metra upp í loftið.

Þessar agnir lenda á tannburstum, handklæðum, hurðarhúni og veggjum.

„Þú þarft að loka klósettinu áður en þú sturtar niður, það geri ég alltaf,“ sagði Olsvik í samtali við TV2.

Tannburstinn er meðal þeirra hluta sem eru í mestri hættu á að verða skotmark bakteríanna þegar sturtað er niður með opið klósett. Ef hann er ekki inni í skáp, er hætta á að bakteríur úr klósettinu lendi á honum. Olsvik ráðleggur fólki því að geyma tannburstann inni í skáp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Mannætan í Klettafjöllum

Mannætan í Klettafjöllum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Syrgjandi mæður úthúða stjörnunni

Syrgjandi mæður úthúða stjörnunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ætlar þú að keyra á meginlandinu í sumar? Þá skaltu hafa þetta í huga

Ætlar þú að keyra á meginlandinu í sumar? Þá skaltu hafa þetta í huga
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stærsti ísjaki heims stefnir á eyju eina og gæti ógnað lífi milljóna mörgæsa

Stærsti ísjaki heims stefnir á eyju eina og gæti ógnað lífi milljóna mörgæsa