fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
Pressan

„Konan með dúfurnar“ er óþekkjanleg 32 árum eftir að myndin sló í gegn

Pressan
Fimmtudaginn 2. janúar 2025 07:30

Brenda Fricker í hlutverki sínu í Home Alone II. Skjáskot:Reddit

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manst þú eftir „konunni með dúfurnar“ úr kvikmyndinni Aleinn heima 2? Myndin var gerð 1992. Í henni lék hin írska Brenda Fricker heimilislausa konu í New York sem hafði eignast dúfur fyrir vini. Hún endaði með að hjálpa Kevin McCallister við að hafa betur í slagnum við „Wet Bandits“.

Fricker er nú 79 ára og líklega væri erfitt að átta sig á að hún hafi leikið heimilislausu konuna í Aleinn heima 2 ef maður mætti henni á götu úti.

Þetta er ein nýjasta myndin af Brenda Fricker. Skjáskot/YouTube

Hún kom fram í írskum sjónvarpsþætti 2021 og sagðist þá halda sig utan sviðsljóssins: „Ég lifi mjög rólegu lífi, alfarið utan sviðsljóssins, ég ek litlum bíl, ég bý úti á landi, það er allt og sumt,“ sagði hún.

„Ég tala mikið við vegginn, tala við hundinn, skrifa ljóð, les bækur, horfi á sjónvarpið. Ekkert öðruvísi en annað fólk, annað en að þegar maður er svona mikið ein, þá getur það endað með að maður talar meira við vegginn en aðrir,“ sagði hún einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fundu nítján illa farin lík í dularfullum „draugabáti“

Fundu nítján illa farin lík í dularfullum „draugabáti“
Pressan
Í gær

Hörmulegt slys á sjúkrahúsi þegar fimm ára barn lést í lækningatæki

Hörmulegt slys á sjúkrahúsi þegar fimm ára barn lést í lækningatæki
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varð skrímslið frá Birkenhead fórnarlamb versta réttarmorðs Bretlands?

Varð skrímslið frá Birkenhead fórnarlamb versta réttarmorðs Bretlands?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gamla ekkjan setti einkamálaauglýsingu í dagblaðið – Síðan var bjöllunni hringt

Gamla ekkjan setti einkamálaauglýsingu í dagblaðið – Síðan var bjöllunni hringt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Góðar fréttir fyrir kjötætur – Ekki svo slæmt fyrir heilsuna að borða kjöt

Góðar fréttir fyrir kjötætur – Ekki svo slæmt fyrir heilsuna að borða kjöt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dreymir þig um blettalaust baðherbergi? Klósettpappírstrixið getur látið drauminn rætast

Dreymir þig um blettalaust baðherbergi? Klósettpappírstrixið getur látið drauminn rætast