fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
Pressan

Þetta eru bestu löndin til að verða gamall í

Pressan
Laugardaginn 18. janúar 2025 14:30

Það er misjafnt hversu gott gamalt fólk hefur það í hinum ýmsu ríkjum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flesta dreymir eflaust um að þegar á efri árin er komið, þá búi þeir þar sem heilbrigði, vellíðan og lífsgæði fara saman.

Í nýrri greiningu á gögnum frá 200 löndum er þeim raðað upp eftir hvar er best að vera gamall.

Fortune segir að niðurstaðan byggist á þáttum eins og ævilengd, lífsgæðum, heilbrigðisþjónustu, loftslagi og hamingju.

Það er Japan sem toppar listann en þar er meðalaldurinn tæp 85 ár og mataræðið samanstendur af miklum fiski og grænmeti. Þess utan hafa Japanir búið til samfélag þar sem heilbrigði og löng ævi tengast nánum böndum. Landsmenn hafa aðgang að góðu heilbrigðiskerfi og er þjónustan ekki dýr.

Eins og fyrr sagði, þá toppar Japan listann en átta Evrópuríki eru meðal tíu efstu ríkjanna.

Þetta eru löndin í efstu tíu sætunum og er besta landið, Japan, nefnt fyrst og síðan er talið niður á við.

Japan

Holland

Danmörk

Sviss

Lúxemborg

Spánn

Suður-Kórea

Finnland

Austurríki

Portúgal

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Norðmenn auka hamfaraviðbúnað sinn – Byggja neyðarrými og koma sér upp kornbirgðum

Norðmenn auka hamfaraviðbúnað sinn – Byggja neyðarrými og koma sér upp kornbirgðum
Pressan
Í gær

Samkynhneigðir karlar mega verða prestar en verða að stunda skírlífi segir biskup

Samkynhneigðir karlar mega verða prestar en verða að stunda skírlífi segir biskup
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gera grín að konunni sem taldi sig vera í ástarsambandi með Brad Pitt

Gera grín að konunni sem taldi sig vera í ástarsambandi með Brad Pitt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk og leiðtogi AfD settu fáránlega lygi fram í undarlegu samtali sínu á X

Elon Musk og leiðtogi AfD settu fáránlega lygi fram í undarlegu samtali sínu á X
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump birtir gervisamtal við Obama

Trump birtir gervisamtal við Obama
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þingkona sökuð um vanþekkingu eftir galna færslu – Beðin um að halda sig við sitt eigið sérsvið

Þingkona sökuð um vanþekkingu eftir galna færslu – Beðin um að halda sig við sitt eigið sérsvið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sænski herinn og Saab afhjúpa leynilegt verkefni

Sænski herinn og Saab afhjúpa leynilegt verkefni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sannleikurinn um ódýru fötin sem þú kaupir á Shein

Sannleikurinn um ódýru fötin sem þú kaupir á Shein