fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Pressan

Óvenjuleg ofnæmiskast – Hnetuofnæmið vaknaði þegar hún stundaði kynlíf

Pressan
Laugardaginn 18. janúar 2025 20:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvítug bresk kona, sem vitað var að þjáist af hnetuofnæmi, fékk alvarlegt ofnæmiskast eftir að hafa stundað kynlíf með unnusta sínum. Skipti engu að hann hafði farið í bað áður og tannburstað sig.

Þau notuðu ekki smokk við samfarirnar. Skömmu eftir að þeim lauk, byrjuðu kynfæri hennar að bólgna upp og hana klæjaði mikið í þau. Hún fékk bólgur í vefi undir húðinni og ofsakláði sótti á hana. Hana svimaði einnig mikið og átti erfitt með andardrátt.

Hún fór á sjúkrahús og var gefið lyf sem er venjulega gefið við ofsakláða og ofnæmi. Konan vissi að hún er með ofnæmi fyrir Brasilíuhnetum sen vissi ekki hvað hefði valdið ofnæmiskastinu að þessu sinni.

Hún vissi að unnustinn hafði borðað Brasilíuhnetur tveimur til þremur klukkustundum áður en þau höfðu mök en hann hafði farið í bað áður, tannburstað sig og hreinsað vel undan nöglunum.

Læknar komust að þeirri niðurstöðu að ofnæmisframkallandi prótín hefðu borist í konuna með sæði unnustans og því hafi hún fengið ofnæmiskast. Live Science skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Norðmenn auka hamfaraviðbúnað sinn – Byggja neyðarrými og koma sér upp kornbirgðum

Norðmenn auka hamfaraviðbúnað sinn – Byggja neyðarrými og koma sér upp kornbirgðum
Pressan
Í gær

Samkynhneigðir karlar mega verða prestar en verða að stunda skírlífi segir biskup

Samkynhneigðir karlar mega verða prestar en verða að stunda skírlífi segir biskup
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gera grín að konunni sem taldi sig vera í ástarsambandi með Brad Pitt

Gera grín að konunni sem taldi sig vera í ástarsambandi með Brad Pitt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk og leiðtogi AfD settu fáránlega lygi fram í undarlegu samtali sínu á X

Elon Musk og leiðtogi AfD settu fáránlega lygi fram í undarlegu samtali sínu á X
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump birtir gervisamtal við Obama

Trump birtir gervisamtal við Obama
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þingkona sökuð um vanþekkingu eftir galna færslu – Beðin um að halda sig við sitt eigið sérsvið

Þingkona sökuð um vanþekkingu eftir galna færslu – Beðin um að halda sig við sitt eigið sérsvið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sænski herinn og Saab afhjúpa leynilegt verkefni

Sænski herinn og Saab afhjúpa leynilegt verkefni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sannleikurinn um ódýru fötin sem þú kaupir á Shein

Sannleikurinn um ódýru fötin sem þú kaupir á Shein