fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
Pressan

Ætlaði að heilla unnustuna – Var étinn af ljónum

Pressan
Laugardaginn 18. janúar 2025 07:30

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:Wikimedia Commons/Benh LIEU SONG

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur verið hættulegt að starfa sem næturvörður. Þannig var það að minnsta kosti fyrir 44 ára gamlan mann frá Úsbekistan. Hann starfaði sem næturvörður í einkadýragarði sem heitir Lion Park í bænum Parkent.

Samkvæmt frétt Dagbladet þá fór maðurinn, sem hét F. Iriskulov, inn í girðingu ljónanna. Hann tók þetta sjálfur upp á myndband.

Svo virðist sem hann hafi gert þetta og ætlað að mynda þetta til að heilla unnustu sína.

Á upptökunni sést maðurinn kalla á eitt ljónið sem heitir Simba og klappa því. Upptökunni lýkur með að maðurinn byrjar að öskra og myndin verður svört.

Bild segir að lík mannsins hafi fundist fjórum klukkustundum síðar.

Eitt af ljónunum þremur, sem voru í girðingunni, var aflífað eftir þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Arfleiddi lítinn franskan bæ að 10 milljónum evra – Kom aldrei þangað í lifanda lífi

Arfleiddi lítinn franskan bæ að 10 milljónum evra – Kom aldrei þangað í lifanda lífi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump birtir gervisamtal við Obama

Trump birtir gervisamtal við Obama
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þingkona sökuð um vanþekkingu eftir galna færslu – Beðin um að halda sig við sitt eigið sérsvið

Þingkona sökuð um vanþekkingu eftir galna færslu – Beðin um að halda sig við sitt eigið sérsvið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þýskt par myrti úkraínska flóttamenn til að stela kornabarni

Þýskt par myrti úkraínska flóttamenn til að stela kornabarni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harðlínumaður lýsir yfir stríði gegn Musk – „Ég mun láta svæla hann héðan út fyrir innsetningarathöfnina“ 

Harðlínumaður lýsir yfir stríði gegn Musk – „Ég mun láta svæla hann héðan út fyrir innsetningarathöfnina“ 
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vara fólk við að borða jólatré

Vara fólk við að borða jólatré
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Spámaður“ sem sá morðtilræðið við Trump fyrir með hryllilega spá

„Spámaður“ sem sá morðtilræðið við Trump fyrir með hryllilega spá