fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
Pressan

Ryanair lætur hart mæta hörðu – Lögsækir farþega

Pressan
Föstudaginn 17. janúar 2025 21:58

Ryanair lætur finna fyrir sér.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair hefur fengið sig fullsatt af óstýrilátum farþegum sem valda svo miklum vandræðum um borð í vélum félagsins að það setur ferðir þeirra úr skorðum.

Félagið hefur nú höfðað mál á hendur írskum farþega og krefst 15.000 evra í bætur vegna þess tjóns sem hann olli félaginu með hegðun sinni. Hegðun mannsins um borð í einni vél félagsins, sem var á leið til Lanzarote á síðasta ári varð að lenda í Porto í Portúgal.

Þetta varð til þess að vélin gat ekki haldið för sinni áfram fyrr en næsta dag og 160 farþegar misstu einn dag af fríinu sínu. Segir félagið að hegðun mannsins hafi verið „óafsakanleg“ og „algjörlega óásættanleg“.  Sky News skýrir frá þessu og segir að krafan um 15.000 evrur í bætur byggi á þeim kostnaði sem lenti á flugfélaginu við að greiða gistingu fyrir farþegana og áhöfnina, önnur útgjöld þeirra og flugvallargjöld.

Ryanair hefur ekki höfðað mál af þessu tagi áður en segist ekki hika við að taka af festu á málum af þessu tagi í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögreglan fann 26 nakta karlmenn

Lögreglan fann 26 nakta karlmenn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þingkona sökuð um vanþekkingu eftir galna færslu – Beðin um að halda sig við sitt eigið sérsvið

Þingkona sökuð um vanþekkingu eftir galna færslu – Beðin um að halda sig við sitt eigið sérsvið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rannsaka dularfullt hvarf tveggja systra í Skotlandi

Rannsaka dularfullt hvarf tveggja systra í Skotlandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harðlínumaður lýsir yfir stríði gegn Musk – „Ég mun láta svæla hann héðan út fyrir innsetningarathöfnina“ 

Harðlínumaður lýsir yfir stríði gegn Musk – „Ég mun láta svæla hann héðan út fyrir innsetningarathöfnina“ 
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kærastinn sýknaður í hrollvekjandi máli – „Ryan Wellings drap mig“

Kærastinn sýknaður í hrollvekjandi máli – „Ryan Wellings drap mig“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný gögn varpa óvæntu ljósi á upphaf stærsta eldsins í Los Angeles

Ný gögn varpa óvæntu ljósi á upphaf stærsta eldsins í Los Angeles
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Spámaður“ sem sá morðtilræðið við Trump fyrir með hryllilega spá

„Spámaður“ sem sá morðtilræðið við Trump fyrir með hryllilega spá
Pressan
Fyrir 4 dögum

Símtalið sem breytti öllu – „Pabbi á að deyja í fangelsi“

Símtalið sem breytti öllu – „Pabbi á að deyja í fangelsi“