fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025
Pressan

Fundu mörg hundruð risaeðluspor í Oxfordskíri

Pressan
Laugardaginn 11. janúar 2025 17:30

Hluti af risaeðlusporunum. Mynd: Caroline Wood, University of Oxford

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Risaeðlur, bæði kjötætur og grænmetisætur, gengu um, þar sem nú er Oxfordskíri á Englandi, fyrir 166 milljónum ára. Fótspor eftir þær fundust undir leðju í Dewars Farm námunni eftir að starfsmaður tók eftir „óvenjulegum hæðum“.

Vísindamenn fundu fimm fótsporaslóðir þar og tæplega 200 fótspor. Líkja vísindamenn þessu við „hraðbraut risaeðla“. Lengsta slóðin er rúmlega 150 metrar.

Fjórar af slóðunum eru eftir risastórar, hálslangar, grænmetisætur sem nefnast sauropods en þær eru taldar hafa orðið allt að 18 metrar langar.

Fimmta slóðin er eftir Megalosaurus, sem var kjötæta.

Sky News segir að slóðirnar veki upp spurningar um hvort grænmetisætur og kjötætur hafi átt í einhverjum samskiptum.

Vísindamenn geta lesið göngulag risaeðlanna, hraða þeirra og stærð þeirra úr fótsporunum.

Það voru rúmlega 100 vísindamenn frá Oxford háskóla og Birmingham háskóla sem unnu við uppgröft á svæðinu síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þessi mynd varð stórtækum fíkniefnasmyglurum að falli

Þessi mynd varð stórtækum fíkniefnasmyglurum að falli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skyndilega farin að fylgja Trump á miðlum Meta og geta ekki hætt því – „Þetta er bara fasísk áróðursmaskína á fullri ferð“

Skyndilega farin að fylgja Trump á miðlum Meta og geta ekki hætt því – „Þetta er bara fasísk áróðursmaskína á fullri ferð“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem skýldi Trump eftir að hann var skotinn fær veglega stöðuhækkun

Maðurinn sem skýldi Trump eftir að hann var skotinn fær veglega stöðuhækkun
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fá 170 milljónir í bætur – Læknar skildu blæðandi konu eftir og fóru á barinn

Fá 170 milljónir í bætur – Læknar skildu blæðandi konu eftir og fóru á barinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Játar að hafa myrt þrjú börn í enskum dansskóla

Játar að hafa myrt þrjú börn í enskum dansskóla
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vilja gera fíkniefnapróf á tónleikagestum

Vilja gera fíkniefnapróf á tónleikagestum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Læknar gerðu skelfilega uppgötvun þegar 8 ára stúlka var lögð inn á sjúkrahús með COVID-19

Læknar gerðu skelfilega uppgötvun þegar 8 ára stúlka var lögð inn á sjúkrahús með COVID-19
Pressan
Fyrir 4 dögum

Notuðu Snapchat til að skipuleggja hrottalega árás

Notuðu Snapchat til að skipuleggja hrottalega árás
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump lét Pútín finna fyrir því: „Hann getur ekki verið ánægður“

Trump lét Pútín finna fyrir því: „Hann getur ekki verið ánægður“