fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025
Pressan

Áttu að sleppa því að borða pasta ef þú vilt léttast? Þetta segja vísindamenn

Pressan
Laugardaginn 11. janúar 2025 17:00

Ítalskt pasta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hver elskar ekki góðan pastarétt? Eflaust einhverjir en svo eru allir hinir sem elska góða pastarétti. En að margra mati þá er gallinn við pasta að það inniheldur mikið af kolvetnum og það gerir að verkum að margir borða það ekki eins oft og þeir kannski vildu.

„Pasta er hluti af kolvetnaneyslunni í mörgum samfélögum en hefur verið tengt við ofþyngd og offitu,“ segja næringarfræðingarnir Lisa Sanders og Joanne Slavin í rannsókn þeirra sem hefur verið birt á MDPI.

Þær greindu 38 rannsóknir um pastaneyslu og líkamsþyngd barna og fullorðinna og komust að þeirri niðurstöðu að „neysluvenjur, þar sem mikils pasta var neytt, tengdust almennt ekki ofþyngd eða offitu“.

Með öðrum orðum, þá fundu þær engin tengsl á milli þess hversu mikið fólk borðaði af pasta og hversu líklegt það var til að vera í ofþyngd.

Þær segja að ein rannsóknin, sem þær studdust við, hafi bent til að „pasta geti verið hluti af hollu mataræði og ekki átt hlut að máli hvað varðar þyngdaraukning né komið í veg fyrir að fólk léttist“.

Þær rannsökuðu aðeins gögn sem náðu til venjulegs hvíts pasta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þessi mynd varð stórtækum fíkniefnasmyglurum að falli

Þessi mynd varð stórtækum fíkniefnasmyglurum að falli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skyndilega farin að fylgja Trump á miðlum Meta og geta ekki hætt því – „Þetta er bara fasísk áróðursmaskína á fullri ferð“

Skyndilega farin að fylgja Trump á miðlum Meta og geta ekki hætt því – „Þetta er bara fasísk áróðursmaskína á fullri ferð“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem skýldi Trump eftir að hann var skotinn fær veglega stöðuhækkun

Maðurinn sem skýldi Trump eftir að hann var skotinn fær veglega stöðuhækkun
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fá 170 milljónir í bætur – Læknar skildu blæðandi konu eftir og fóru á barinn

Fá 170 milljónir í bætur – Læknar skildu blæðandi konu eftir og fóru á barinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Játar að hafa myrt þrjú börn í enskum dansskóla

Játar að hafa myrt þrjú börn í enskum dansskóla
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vilja gera fíkniefnapróf á tónleikagestum

Vilja gera fíkniefnapróf á tónleikagestum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Læknar gerðu skelfilega uppgötvun þegar 8 ára stúlka var lögð inn á sjúkrahús með COVID-19

Læknar gerðu skelfilega uppgötvun þegar 8 ára stúlka var lögð inn á sjúkrahús með COVID-19
Pressan
Fyrir 4 dögum

Notuðu Snapchat til að skipuleggja hrottalega árás

Notuðu Snapchat til að skipuleggja hrottalega árás
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump lét Pútín finna fyrir því: „Hann getur ekki verið ánægður“

Trump lét Pútín finna fyrir því: „Hann getur ekki verið ánægður“