fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
Pressan

Dularfullt brak féll úr geimnum á þorp í Kenía – Heimamenn óttuðust heimsendi

Pressan
Föstudaginn 10. janúar 2025 07:00

Þetta er ekkert smá stykki. Mynd:X

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á næstsíðasta degi síðasta árs lenti brak utan úr geimnum með miklum látum í þorpi í Mukuku Makeueni í Kenía. Heimamönnum brá að vonum mjög og töldu að heimsendir væri nú hafinn.

Sem betur fer slasaðist enginn og engar byggingar skemmdust þegar brakið skall til jaðar en að er hringur, sem er um tveir metrar í þvermál sem vegur um 500 kíló.

Tuko hefur eftir einum þorpsbúa að hún hafi heyrt háan hvell sem hún hafi ekki vitað hvað olli. Síðan hafi hluturinn skollið á jörðinni með miklum hávaða og hafi fólk orðið hrætt. Annar sagðist hafa haldið að eitthvað hefði sprungið og hafi óttast að nú væri heimsendir runninn upp.

Metro segir að ekki sé búið að staðfesta uppruna hlutarins en keníska geimferðastofnunin telji að þetta sé hringur af eldflaug sem hafi verið notuð við geimskot. Slíkir hlutir eru venjulega hannaðir til að brenna upp í gufuhvolfinu eða til að hrapa á óbyggðum svæðum, til dæmis í sjóinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem skýldi Trump eftir að hann var skotinn fær veglega stöðuhækkun

Maðurinn sem skýldi Trump eftir að hann var skotinn fær veglega stöðuhækkun
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fá 170 milljónir í bætur – Læknar skildu blæðandi konu eftir og fóru á barinn

Fá 170 milljónir í bætur – Læknar skildu blæðandi konu eftir og fóru á barinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sofia var aðeins 24 klukkustunda gömul þegar henni var rænt af fæðingardeildinni

Sofia var aðeins 24 klukkustunda gömul þegar henni var rænt af fæðingardeildinni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump hótar Pútín – „Við getum farið auðveldu leiðina, eða erfiðu leiðina“

Trump hótar Pútín – „Við getum farið auðveldu leiðina, eða erfiðu leiðina“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Notuðu Snapchat til að skipuleggja hrottalega árás

Notuðu Snapchat til að skipuleggja hrottalega árás
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump lét Pútín finna fyrir því: „Hann getur ekki verið ánægður“

Trump lét Pútín finna fyrir því: „Hann getur ekki verið ánægður“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lauflétt ráð til að sofna hraðar

Lauflétt ráð til að sofna hraðar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tóku mann af lífi sem var með 35 mannslíf á samviskunni

Tóku mann af lífi sem var með 35 mannslíf á samviskunni