fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
Pressan

Þýskur metsöluhöfundur myrtur í húsbát sínum

Pressan
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 06:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þriðjudagsmorguninn í síðustu viku fannst þýski metsöluhöfundurinn Alexandra Frölich myrt í húsbát sínum í Hamborg. Það voru ættingjar hennar sem fundu hana. Þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang var ljóst að ekkert var hægt að gera til að bjarga lífi hennar.

Die Welt segir að lögreglan sé þess fullviss að Frölich, sem var 58 ára, hafi verið myrt. Talsmaður hennar sagði miðlinum að vettvangsrannsókn og sönnunargögn sýni að Frölich hafi verið beitt ofbeldi og hafi látist í kjölfarið.

Talið er að hún hafi látist á milli miðnættis og 5.30 að morgni þriðjudags.

Frölich var vinsæll rithöfundur og blaðamaður.

Hún lætur þrjú börn eftir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn
Pressan
Í gær

Upplifði óbærilegan sársauka fyrir andlátið – „Það braut hana niður“

Upplifði óbærilegan sársauka fyrir andlátið – „Það braut hana niður“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússneskir herforingi sprengdur í loft upp

Rússneskir herforingi sprengdur í loft upp