fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Pressan

Mikil fækkun á komum erlendra ferðamanna til Bandaríkjanna

Pressan
Föstudaginn 25. apríl 2025 06:30

Frá New York.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í mars á þessu ári fækkaði erlendum ferðamönnum í Bandaríkjunum um 12% miðað við sama tíma á síðasta ári.

Washington Post skýrir frá þessu og segir að erlendum ferðamönnum hafi einnig fækkað í febrúar miðað við febrúar á síðasta ári.

Blaðið byggir þessa frétt sína á tölum frá International Trade Administration sem heyrir undir viðskiptaráðuneytið.

Í mars fækkaði ferðamönnum frá Vestur-Evrópu um 17%, 24% frá Mið-Ameríku og 11% frá Kína.

Þýska fréttastofan dpa segir að þýskum ferðamönnum hafi fækkað um 28% í mars miðað við sama tímabil 2024.

Áströlskum ferðamönnum fækkaði um 7% sem er mesta fækkun síðan í mars 2021 en þá geisaði heimsfaraldur kórónuveirunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Banna Ísraelsmönnum að koma til ferðamannaparadísarinnar

Banna Ísraelsmönnum að koma til ferðamannaparadísarinnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hrúga af einhverju“ og rauðir blettir í illræmdu fangelsi kveiktu óhugnanlega samsæriskenningu

„Hrúga af einhverju“ og rauðir blettir í illræmdu fangelsi kveiktu óhugnanlega samsæriskenningu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ritstjórn stórblaðs segir að Trump hafi nú bætt gráu ofan á svörtustu efnahagsmistök síðari ára

Ritstjórn stórblaðs segir að Trump hafi nú bætt gráu ofan á svörtustu efnahagsmistök síðari ára
Pressan
Fyrir 3 dögum

Frans páfi hringdi á þennan stað á hverju einasta kvöldi

Frans páfi hringdi á þennan stað á hverju einasta kvöldi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fékk 68 milljónir í vasapeninga á mánuði frá tengdamömmu sinni – Vildi meira

Fékk 68 milljónir í vasapeninga á mánuði frá tengdamömmu sinni – Vildi meira
Pressan
Fyrir 4 dögum

Deilurnar um Berlín 1948–1949

Deilurnar um Berlín 1948–1949