fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
Pressan

Þetta vita margir ekki um þriðja hólfið í þvottavélinni

Pressan
Laugardaginn 19. apríl 2025 16:30

Notar þú þriðja hólf þvottavélarinnar rétt?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þvottavélar eru mjög svo eðlilegur hluti af heimilishaldi nútímans. Þvotturinn er settur í, kveikt á vélinni og hún þvær og hversdagurinn heldur áfram.

Takkar, merki, þvottaprógrömm og sápuhólf geta þó, sérstaklega í upphafi, virst svolítið flóknir hlutir og geta jafnvel pirrað suma. En við lærum á þetta með tímanum og þá ganga hlutirnir yfirleitt vel fyrir sig.

Þú hefur örugglega tekið eftir að þvottaefnisskúffunni er skipt niður í þrjú hólf. Þau hafa öll sitt hlutverk en þótt ótrúlegt megi virðast, þá vita margir ekki hvert hlutverk þriðja hólfsins er.

Hólfið sem er lengst til vinstri er fyrir þvottaefnið, hvort sem það er í fljótandi formi eða duft.

Miðjuhólfið er fyrir mýkingarefnið.

En hvað er þá þriðja hólfið fyrir? Það er fyrir forþvott ef hann er notaður. Forþvottaprógrömm henta vel ef fötin eru mjög óhrein. Það er mjög snjall leikur að setja þvottaefni í þetta hólf ef forþvottaprógramm er notað, fötin verða þá mun hreinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump urraði reiðilega á blaðamann sem bar upp áleitna spurningu -„Þetta er ástæðan fyrir því að enginn horfir á ykkur lengur“

Trump urraði reiðilega á blaðamann sem bar upp áleitna spurningu -„Þetta er ástæðan fyrir því að enginn horfir á ykkur lengur“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kína segir Bandaríkjunum að hætta að væla um að vera fórnarlamb – Bandaríkin boða hækkun tolla í allt að 245%

Kína segir Bandaríkjunum að hætta að væla um að vera fórnarlamb – Bandaríkin boða hækkun tolla í allt að 245%
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hegðun fílanna í dýragarðinum í San Diego eftir skjálftann í gær vekur athygli – Myndband

Hegðun fílanna í dýragarðinum í San Diego eftir skjálftann í gær vekur athygli – Myndband
Pressan
Fyrir 5 dögum

Frænka Menendez-bræðranna flutt á sjúkrahús eftir að hafa séð hræðilega ljósmynd

Frænka Menendez-bræðranna flutt á sjúkrahús eftir að hafa séð hræðilega ljósmynd
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri – Móðir mannsins tjáir sig

Ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri – Móðir mannsins tjáir sig
Pressan
Fyrir 5 dögum

Musk bregst við sögulegum óvinsældum og segist vera að tapa stríðinu

Musk bregst við sögulegum óvinsældum og segist vera að tapa stríðinu
Pressan
Fyrir 6 dögum

Sérfræðingar segja að þessi einfaldi hlutur geti lengt líf þitt

Sérfræðingar segja að þessi einfaldi hlutur geti lengt líf þitt
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hefur þú notað kaffifilter rangt alla tíð?

Hefur þú notað kaffifilter rangt alla tíð?