fbpx
Sunnudagur 13.apríl 2025
Pressan

Borgaryfirvöld ráða verði til að stöðva brjóstakáf í miðborginni

Pressan
Fimmtudaginn 10. apríl 2025 03:11

Molly Malone. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ákveðið hefur verið að ráða verði til að stöðva brjóstakáf í miðborg Dublin. Þar er stytta af Molly Malone, sem er þekkt þjóðsagnapersóna, sem margir finna sig knúna til að snerta brjóstin á.

Borgarstjórnin ákvað nýlega að ráða verði til að gæta styttunnar og þar með stöðva brjóstakáfið. Þetta var gert í kjölfar kvartana yfir því virðingarleysi sem fólk sýnir styttunni með brjóstakáfinu.

Brjóstin hafa verið snert svo oft að þau eru orðin upplituð og verða þau nú máluð.

The Independent segir að í tilkynningu frá borgaryfirvöldum komi fram að þeim hafi borist margar kvartanir vegna löngunar fólks til að káfa á brjóstum Molly Malone. Þar séu ferðamenn sérstaklega áberandi.  Einnig segir að borgaryfirvöld vilji ekki að fólk snerti listaverk, hvort sem þau eru innanhúss eða utanhúss, því það valdi skemmdum og kalli á kostnaðarsamar viðgerðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Kæfði aldraðan og sárþjáðan föður sinn – Nú er dómur fallinn

Kæfði aldraðan og sárþjáðan föður sinn – Nú er dómur fallinn
Pressan
Í gær

Handtekin og látin dúsa í fangaklefa eftir að hafa tekið iPad af dætrum sínum

Handtekin og látin dúsa í fangaklefa eftir að hafa tekið iPad af dætrum sínum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Notar þú tyggjó? Eitt stykki getur innihaldið 250.000 stykki af örplasti

Notar þú tyggjó? Eitt stykki getur innihaldið 250.000 stykki af örplasti
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ógnaði unglingum með byssu og hótaði að „skjóta hausinn af þeim“ – Var ósátt við það sem þeir gerðu í garðinum hennar

Ógnaði unglingum með byssu og hótaði að „skjóta hausinn af þeim“ – Var ósátt við það sem þeir gerðu í garðinum hennar
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þegar þú situr fyrir framan skjá allan daginn þá verður þú kona. Rannsóknir hafa sýnt fram á þetta“

„Þegar þú situr fyrir framan skjá allan daginn þá verður þú kona. Rannsóknir hafa sýnt fram á þetta“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Eiginkona þekkts rokkara skotin af lögreglu eftir æsilega atburðarás

Eiginkona þekkts rokkara skotin af lögreglu eftir æsilega atburðarás
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trúðslæti Trump – Skiptir um skoðun og tilkynnir 90 daga pásu á refsitollunum

Trúðslæti Trump – Skiptir um skoðun og tilkynnir 90 daga pásu á refsitollunum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kínverjar gera grín að Bandaríkjamönnum – Sjáðu myndbandið

Kínverjar gera grín að Bandaríkjamönnum – Sjáðu myndbandið