fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
Pressan

Algjört hrun hjá bandaríska skattinum – Reka 22.000 starfsmenn

Pressan
Þriðjudaginn 8. apríl 2025 06:30

Trump hefur verið sakaður um skattsvik og nú sker hann niður hjá skattinum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkisstjórn Donald Trump stendur fyrir miklum niðurskurði í bandaríska ríkisgeiranum og nú fá skattyfirvöld að kenna á því. Þar starfa nú um 90.000 manns en þeim fækkar töluvert á næstunni því til stendur að reka 22.000 úr starfi.

Washington Post skýrir frá þessu og segir að starfsfólk sé nú þegar byrjað að fá uppsagnarbréf.

Það  er Elon Musk sem fer fyrir DOGE niðurskurðarsveit Trump sem er í forsvari fyrir uppsögnunum en Trump hefur samþykkt þær.

Uppsagnirnar hjá skattinum verða væntanlega meðal síðustu verka Musk því nýlega var tilkynnt að hann láti senn af störfum hjá Trump vini sínu og snúi sér alfarið að rekstri fyrirtækja sinna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri – Móðir mannsins tjáir sig

Ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri – Móðir mannsins tjáir sig
Pressan
Fyrir 3 dögum

Musk bregst við sögulegum óvinsældum og segist vera að tapa stríðinu

Musk bregst við sögulegum óvinsældum og segist vera að tapa stríðinu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Á þessum aldri finnum við mest fyrir einmanaleika

Á þessum aldri finnum við mest fyrir einmanaleika
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hann var í blóma lífsins og hún á leiðinni á toppinn en þá var haldið partý

Hann var í blóma lífsins og hún á leiðinni á toppinn en þá var haldið partý
Pressan
Fyrir 5 dögum

Keypti 240 Land Rover Defenders – Nú skila kaupin góðri ávöxtun

Keypti 240 Land Rover Defenders – Nú skila kaupin góðri ávöxtun
Pressan
Fyrir 5 dögum

Svona lengi geymist steikt hakk í ísskáp

Svona lengi geymist steikt hakk í ísskáp