fbpx
Föstudagur 11.apríl 2025
Pressan

Átta manns létust þegar þrífa átti 150 ára gamlan brunn

Pressan
Mánudaginn 7. apríl 2025 06:30

Umræddur brunnur. Mynd:Aaj Tak/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Átta menn létust í Madhya Pradesh ríki á Indlandi á fimmtudaginn eftir að hafa andað eitruðum lofttegundum að sér. Þeir voru að þrífa brunn, sem er 150 ára, þar sem nota átti hann við trúarathöfn á föstudaginn.

The Independent segir að maður hafi verið sendur niður í brunninn til að drullu sem hafði safnast upp. Hann andaði eitruðum lofttegundum að sér, missti meðvitund og sökk ofan í blautan jarðveginn á botninum.

Sjö menn, sem voru að hjálpa honum við þrifin, reyndu að bjarga honum en önduðu allir eitruðum lofttegundum að sér og misstu meðvitund og drukknuðu. Það sama gerðist hjá manninum sem fór fyrstur niður.

Lögreglan segir að brunnurinn hafi ekki verið notaður um hríð.

Það tókst að ná líkum mannanna upp eftir fjögurra klukkustunda aðgerð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Kínverjar halda gríninu áfram: Nú fá Donald Trump og Elon Musk að finna fyrir því

Kínverjar halda gríninu áfram: Nú fá Donald Trump og Elon Musk að finna fyrir því
Pressan
Í gær

Trump sakaður um markaðsmisnotkun – Færsla hans á samfélagsmiðlum þótti sérlega grunsamleg

Trump sakaður um markaðsmisnotkun – Færsla hans á samfélagsmiðlum þótti sérlega grunsamleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Baðst afsökunar áður en hann var tekinn af lífi

Baðst afsökunar áður en hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Enginn vildi eignast E.T.

Enginn vildi eignast E.T.
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kostuleg viðbrögð blaðamanns við réttlætingum embættismanna á tollastefnunni vekja athygli

Kostuleg viðbrögð blaðamanns við réttlætingum embættismanna á tollastefnunni vekja athygli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sundurlimað lík vísindamanns fannst í ferðatösku

Sundurlimað lík vísindamanns fannst í ferðatösku