fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Pressan

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn

Pressan
Miðvikudaginn 2. apríl 2025 07:30

Frá skurðstofu sem tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kínverskir læknar græddu nýlega lifur úr svíni í manneskju. Svíninu hafði verið erfðabreytt til að minnka líkurnar á að líkami manneskjunnar myndi hafna lifrinni.

Lifrin var grædd í sjúkling sem var heiladauður en á lífi. Lifrin byrjaði að starfa strax eftir ígræðsluna og framleiddi nauðsynleg prótín.

Ættingjar mannsins fóru fram á að tilrauninni yrði hætt eftir 10 daga og var það gert og lést maðurinn þá. Læknarnir segja að lifrin hefði getað starfað lengur. Þeir segja að þetta sé „glæsilegur árangur“ og evrópskir læknar segja þetta mikilvægt skref til að geta bjargað lífum í framtíðinni.

Sky News segir að læknarnir hafi tekið lifrina úr Bama smágrísi. Sex gegnum í því hafði verið breytt til að lifrin félli betur að mannslíkama.

í umfjöllun um málið í vísindaritinu Nature kemur fram að lifrin hafi starfað eðlilega, blóðflæðið hafi verið gott og engin merki hafi sést um að líkaminn hafnaði lifrinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lyklaði bíl frá Teslu og er krafinn um yfir 100 milljónir í bætur

Lyklaði bíl frá Teslu og er krafinn um yfir 100 milljónir í bætur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft á að skipta á rúminu?

Hversu oft á að skipta á rúminu?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Áttu að slökkva ljósið til að spara rafmagn? Hvað segir 5-mínútna reglan?

Áttu að slökkva ljósið til að spara rafmagn? Hvað segir 5-mínútna reglan?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gera 500 götur í París að göngugötum

Gera 500 götur í París að göngugötum