fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Pressan

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár

Pressan
Þriðjudaginn 1. apríl 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Waterbury, Connecticut, BNA, hefur birt myndir úr húsi þar sem talið er að kona hafi haldið stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár.

Maðurinn náði að flýja úr húsinu í febrúar með því að tendra þar eld með prentarapappír og handspritti. Hann segist hafa verið lokaður inni í þröngu herbergi sem var læst með lási og krossviðarplötu.

Árum saman fékk maðurinn lágmarksskammt af mat og vatni, að því er hann hefur greint lögreglu frá.

Ljóst er að myndirnar sem lögreglan birti sýna að húsið hefur verið í slæmu ásigkomulagi og löngu kominn tími á viðhald. Eldurinn sem maðurinn kveikti hefur líka sitt að segja. Myndirnar bera með sér slæma umgengni og rusl er út um allt hús.

Maðurinn segist hafa kvartað nokkrum sinnum undan meðferðinni á sér er hann var í skóla. Félagsmálayfirvöld töldu sig samt ekki hafa orðið vör við neitt grunsamlegt við rannsókn sína á heimilinu.

Sjá nánar á vef CNN.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra
Pressan
Í gær

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Yfirmaður bólusetninga í Bandaríkjunum hættir störfum

Yfirmaður bólusetninga í Bandaríkjunum hættir störfum
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hættið að skjóta á bandarísk skip og við munum hætta að skjóta á ykkur“

„Hættið að skjóta á bandarísk skip og við munum hætta að skjóta á ykkur“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lyklaði bíl frá Teslu og er krafinn um yfir 100 milljónir í bætur

Lyklaði bíl frá Teslu og er krafinn um yfir 100 milljónir í bætur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ný gögn frá NASA benda til að við eigum heima í svartholi

Ný gögn frá NASA benda til að við eigum heima í svartholi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar