fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Pressan

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

Pressan
Þriðjudaginn 1. apríl 2025 06:30

Úr Breaking Bad.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska lögreglan handtók í síðustu viku 22 ára mann, sem er að sögn mikill aðdáandi sjónvarpsþáttanna „Breaking Bad“. Hann virðist hafa tekið þættina sér til mikillar fyrirmyndar því hann var handtekinn fyrir framleiðslu á metamfetamíni.

The Independent segir að samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni, þá hafi hún stöðvað starfsemi einnar stærstu metamfetamínverksmiðju sem fundist hefur í landinu og handtekið 22 ára háskólanema.

Þættirnir „Breaking Bad“ fjalla um efnafræðikennara í menntaskóla sem notar þekkingu sína til að framleiða og selja metamfetamín.

Maðurinn á allt að 20 ára fangelsi yfir höfði sér fyrir fíkniefnaframleiðslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Óhugnaður í Þýskalandi: Dauðaleit stendur yfir að sex ára dreng

Óhugnaður í Þýskalandi: Dauðaleit stendur yfir að sex ára dreng
Pressan
Í gær

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún var kölluð Lafði Dauði

Hún var kölluð Lafði Dauði
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sjö slæm mistök sem margir gera í svefnherberginu

Sjö slæm mistök sem margir gera í svefnherberginu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð