fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Pressan

„Hógvær“ Breti heiðraður af borgarstjóranum í Amsterdam – Yfirbugaði hnífamann

Pressan
Mánudaginn 31. mars 2025 06:30

Hér sést Bretinn hugrakki sitja ofan á hnífamanninum. Mynd:ikTok/@yrisparis

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Femke Halsema, borgarstjóri í Amsterdam í Hollandi, hefur sæmt breskan ferðamann „heiðursorðu“ fyrir að hafa elt hnífamann uppi og yfirbugað hann og þar með bundið enda á ofbeldisverk hans.

Á upptökum sést maðurinn krjúpa ofan á hnífamanninum og hóta að kýla hann á meðan hann bíður eftir að lögreglan komi á vettvang. Þetta gerðist nærri Dam‘s Square á fimmtudaginn.

Í færslu á Instagram þakkaði Halsema manninum fyrir hetjudáðina. „Hann er mjög hógvær Breti,“ sagði hún í samtali við AT5 sjónvarpsstöðina. „Hann langar ekki til að verða frægur. Hann hefur mestar áhyggjur af fórnarlömbunum, honum finnst hann bera ábyrgð á þeim,“ sagði hún einnig.

Hún sagði að maðurinn hafi tekið ákvörðun á sekúndubroti þegar hann sá árásarmanninn og áttaði sig á að eitthvað var ekki eins og það átti að vera. Honum hafi síðan tekist að yfirbuga hann.

Maðurinn náði að stinga fimm manns áður en Bretinn yfirbugaði hann. Fólkið er allt á batavegi.

Ekki er vitað hvað manninum gekk til með þessum árásum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hver voru fórnarlömb Gilgo Beach morðingjans? – Þetta eru konurnar 7 sem Rex Heuermann er ákærður fyrir að hafa myrt

Hver voru fórnarlömb Gilgo Beach morðingjans? – Þetta eru konurnar 7 sem Rex Heuermann er ákærður fyrir að hafa myrt
Pressan
Fyrir 2 dögum

1968 ár stórra atburða: Stúdentauppreisn, geimferðir, stríð og morð

1968 ár stórra atburða: Stúdentauppreisn, geimferðir, stríð og morð
Pressan
Fyrir 4 dögum

14 ára piltur dæmdur í óhugnanlegu máli í Svíþjóð – Vaxandi áhyggjur víða um heim

14 ára piltur dæmdur í óhugnanlegu máli í Svíþjóð – Vaxandi áhyggjur víða um heim
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bandarískir ríkisborgarar hafa fengið ógnandi bréf frá yfirvöldum – „Það er kominn tími til að þú yfirgefir Bandaríkin“

Bandarískir ríkisborgarar hafa fengið ógnandi bréf frá yfirvöldum – „Það er kominn tími til að þú yfirgefir Bandaríkin“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kína segir Bandaríkjunum að hætta að væla um að vera fórnarlamb – Bandaríkin boða hækkun tolla í allt að 245%

Kína segir Bandaríkjunum að hætta að væla um að vera fórnarlamb – Bandaríkin boða hækkun tolla í allt að 245%
Pressan
Fyrir 6 dögum

71 árs Bandaríkjamaður handtekinn – Var með sjö tígrisdýr heima hjá sér

71 árs Bandaríkjamaður handtekinn – Var með sjö tígrisdýr heima hjá sér