fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
Pressan

Indverjar mótmæla stofnun nýrra kínverskra stjórnsýsluumdæma– Ná inn á indverskt yfirráðasvæði

Pressan
Fimmtudaginn 27. mars 2025 07:29

Indverskir hermenn nærri kínversku landamærunum. Mynd: EPA-EFE/STRINGER

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Indversk stjórnvöld eru allt annað en ánægð með nágranna sína í Kína vegna stofnunar tveggja nýrra stjórnsýsluumdæma og hafa mótmælt harðlega.

Nýju stjórnsýsluumdæmin eru í Hotan héraði í Xinjiang. Undir þessi umdæmi falla svæði sem tilheyra Ladakh, sem er svæði sem Indverjar telja sitt. The Independent skýrir frá þessu og segir að indversk stjórnvöld hafi komið mótmælum sínum á framfæri í gegnum stjórnarerindreka og standi fast á að þau fallist ekki á yfirráð Kína yfir svæðinu.

Kínverskir fjölmiðlar skýrðu fyrst frá þessum aðgerðum Kínverja seint í desember. Stjórnsýsluumdæmin heita He‘an og Hekang og eru í Hotan.  Svæðið gengur undir nafninu Khotan á Indlandi. Hluti þess nær yfir Aksai Chin en það er svæði sem Indverjar telja indverskt en það hefur verið á valdi Kínverja síðan 1962 en þá háðu þjóðirnar stríð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hógvær“ Breti heiðraður af borgarstjóranum í Amsterdam – Yfirbugaði hnífamann

„Hógvær“ Breti heiðraður af borgarstjóranum í Amsterdam – Yfirbugaði hnífamann
Pressan
Í gær

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning
Pressan
Fyrir 2 dögum

Áttu að slökkva ljósið til að spara rafmagn? Hvað segir 5-mínútna reglan?

Áttu að slökkva ljósið til að spara rafmagn? Hvað segir 5-mínútna reglan?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfull spænsk steinrista gæti endurskrifað sögu manna í Evrópu

Dularfull spænsk steinrista gæti endurskrifað sögu manna í Evrópu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Báru kennsl á líkið eftir sjö ár

Báru kennsl á líkið eftir sjö ár
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kínverjar vonast til að ókeypis mjólk leiði til fleiri barnsfæðinga

Kínverjar vonast til að ókeypis mjólk leiði til fleiri barnsfæðinga
Pressan
Fyrir 4 dögum

Voru að þrífa kjallara fjölbýlishúss þegar þau gerðu óhugnanlega uppgötvun

Voru að þrífa kjallara fjölbýlishúss þegar þau gerðu óhugnanlega uppgötvun
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lík Hackman og eiginkonu hans bíða enn eftir að vera sótt

Lík Hackman og eiginkonu hans bíða enn eftir að vera sótt