fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
Pressan

Segir að Frakkar „eigi að vera þakklátir fyrir að tala ekki þýsku“

Pressan
Þriðjudaginn 25. mars 2025 06:30

Frelsisstyttan í New York. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karoline Leavitt, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, sagði nýlega að Frakkar „eigi að vera þakklátir fyrir að tala ekki þýsku“ eftir að umræða fór af stað um að Bandaríkjamenn eigi að skila Frökkum Frelsisstyttunni.

Franski stjórnmálamaðurinn Raphael Glucksmann strýddi Bandaríkjamönnum nýlega þegar hann sagði að réttast sé að þeir skili Frökkum Frelsisstyttunni en hana gáfu Frakkar þeim.

Leavitt var ekki ánægð með þessi ummæli hans og sagði að Frakkar eigi að vera Bandaríkjamönnum þakklátir fyrir að þeir tali ekki þýsku núna.

Glucksmann, sem situr á Evrópuþinginu fyrir franska vinstri flokkinn Place Publique, sagði réttast að Bandaríkjamenn skili Frelsisstyttunni því Bandaríkin standi ekki lengur fyrir þau gildi sem umlykja Frelsisstyttuna því þau hafi tekið sér stöðu með „harðstjórum“.

Leavitt sagði að Donald Trump hafi „alls ekki“ í hyggju að skila styttunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hversu hollt er að borða einn banana á dag?

Hversu hollt er að borða einn banana á dag?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingar segja að þessi einfaldi hlutur geti lengt líf þitt

Sérfræðingar segja að þessi einfaldi hlutur geti lengt líf þitt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessi áfengi drykkur hringir viðvörunarbjöllum hjá barþjónum

Þessi áfengi drykkur hringir viðvörunarbjöllum hjá barþjónum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú haldið mýflugum og öðrum skordýrum fjarri með álpappír

Svona getur þú haldið mýflugum og öðrum skordýrum fjarri með álpappír