fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
Pressan

Myndband af furðulegu háttarlagi Musk í matarboði hjá Trump vekur athygli – „Elon, hvað í fjandanum ertu að gera?“

Pressan
Þriðjudaginn 25. mars 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband af auðkýfingnum Elon Musk hefur vakið athygli í vikunni. Myndbandið var tekið í kvöldverðarboði Donald Trump Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu. Þar má sjá Musk leika sér með hnífapör.

Netverjum þykir myndbandið undarlegt fyrir þær sakir að þar sé auðkýfingurinn að haga sér eins og barn. Hann sé ekki að spjalla við aðra kvöldverðargesti heldur að leika sér með hnífapörin. Á einum tímapunkti má heyra manneskju, sem ekki sést í mynd, spyrja: Elon, hvað í fjandanum ertu að gera?

Orðið á bandarísku götunni er að auðkýfingurinn sé gjarnan undir áhrifum ketamíns. Netverjar telja líklegt að þetta hafi átt við um kvöldverðarboðið í Hvíta húsinu. Aðrir benda á að Elon Musk er sjálfgreindur með einhverfu og gæti þetta verið einkenni taugaröskunarinnar. Stuðningsmenn Musk segja þó ekkert athugavert við myndbandið. Þarna sé á ferðinni snillingur sem láti sér ekki leiðast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hvað er skírdagur?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Allt brjálað út af risastórum lottóvinningi – Keyptu allar raðirnar og græddu fúlgur

Allt brjálað út af risastórum lottóvinningi – Keyptu allar raðirnar og græddu fúlgur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Eru þetta vonarstjörnur vonlausra demókrata?

Eru þetta vonarstjörnur vonlausra demókrata?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump brjálaður eftir nýjasta þátt 60 Minutes og missti sig á samfélagsmiðlum

Trump brjálaður eftir nýjasta þátt 60 Minutes og missti sig á samfélagsmiðlum
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Ég drakk grænt te í staðinn fyrir kaffi í einn mánuð og átti ekki von á þessu“

„Ég drakk grænt te í staðinn fyrir kaffi í einn mánuð og átti ekki von á þessu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna sérðu (næstum) aldrei stjörnur þegar þú kíkir út um flugvélarglugga

Þess vegna sérðu (næstum) aldrei stjörnur þegar þú kíkir út um flugvélarglugga
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi áfengi drykkur hringir viðvörunarbjöllum hjá barþjónum

Þessi áfengi drykkur hringir viðvörunarbjöllum hjá barþjónum