fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
Pressan

Þessi ríki eiga stærstu gullforðana

Pressan
Laugardaginn 15. mars 2025 14:30

Gullgeymsla Englandsbanka. Mynd:Bank of England

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gull gegnir mikilvægu hlutverki í efnahagskerfi heimsins. Margir seðlabankar eiga stóra gullforða því þessi málmur er talinn örugg fjárfesting sem er hægt að breyta í reiðufé ef þörf krefur.

En hvaða ríki eiga stærstu gullforðana?

Samkvæmt tölum frá GoldHub þá áttu eftirtalin fimm ríki stærstu gullforðana miðað við annan ársfjórðung 2024.

Bandaríkin áttu 8.133,46 tonn.

Þýskaland átti 3.351,53 tonn.

Ítalía átti 2.451,84 tonn.

Frakkland átti 2.435,97 tonn.

Rússland átti 2.335,85 tonn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þessir drykkir geta átt sök á hrukkunum þínum

Þessir drykkir geta átt sök á hrukkunum þínum
Pressan
Í gær

Málarekstur sagður framundan um erfðaskrá Gene Hackman

Málarekstur sagður framundan um erfðaskrá Gene Hackman
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakfelldur fyrir að hafa ítrekað mök við systur sína – Tilkynnti sjálfur um málið

Sakfelldur fyrir að hafa ítrekað mök við systur sína – Tilkynnti sjálfur um málið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögreglan var kölluð út vegna innbrots – Leystu sjö ára gamalt mál í kjölfarið

Lögreglan var kölluð út vegna innbrots – Leystu sjö ára gamalt mál í kjölfarið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Setja starfsfólkinu afarskilyrði – Gangið í hjónaband eða missið vinnuna

Setja starfsfólkinu afarskilyrði – Gangið í hjónaband eða missið vinnuna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún er 108 ára og starfar enn sem rakari

Hún er 108 ára og starfar enn sem rakari