fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
Pressan

Dularfullur leiðangur – Lenti eftir 434 daga í geimnum

Pressan
Fimmtudaginn 13. mars 2025 21:30

X-37B. Mynd:Wikimedia Commons.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega lenti X-37B geimfar bandaríska geimhersins eftir að hafa verið úti í geimnum í 434 daga. Þetta var sjöunda ferð geimfarsins út í geim.

The New York Post skýrir frá þessu og segir að mikill leyndarhjúpur hvíli yfir ferðinni og þeim verkefnum og tilraunum sem geimfarið sinnti í þessa 434 daga.

Geimfarinu, sem var smíðað af Boeing, var skotið á loft frá Kennedy Space Center í Flórída 2023 og fór á braut um jörðina.

Þetta var í fyrsta sinn sem Falcon Heavy eldflaug SpaceX var notuð til að senda geimfarið á loft.

Talsmenn geimhersins segja að meðal verkefna geimfarsins hafi verið að æfa eitt og annað  sem það getur gert í geimnum. Þar á meðal að prófa lofthemlun.

Í tilkynningu frá geimhernum kemur fram að verkefnið hafi heppnast vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Drukkið par sagaði hausinn af hundinum til að „hefna kattarins“

Drukkið par sagaði hausinn af hundinum til að „hefna kattarins“
Pressan
Í gær

Telja að Pútín eigi erfitt með að semja um vopnahlé á þessum tímapunkti

Telja að Pútín eigi erfitt með að semja um vopnahlé á þessum tímapunkti
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakfelld fyrir að hafa ætlað að ræna völdum í Þýskalandi og ræna heilbrigðisráðherranum

Sakfelld fyrir að hafa ætlað að ræna völdum í Þýskalandi og ræna heilbrigðisráðherranum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þrír Indverjar teknir af lífi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Þrír Indverjar teknir af lífi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrrum hershöfðingi hjá NATO segir að þetta verði næstu skotmörk Pútíns á eftir Úkraínu

Fyrrum hershöfðingi hjá NATO segir að þetta verði næstu skotmörk Pútíns á eftir Úkraínu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Eitt vitni varð að dauða milljarðamæringsins – Nú á að hefja rannsókn aftur

Eitt vitni varð að dauða milljarðamæringsins – Nú á að hefja rannsókn aftur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dularfullt hvarf manns sem sagðist vera að fara um borð í geimskip – Hefur ekki sést síðan

Dularfullt hvarf manns sem sagðist vera að fara um borð í geimskip – Hefur ekki sést síðan
Pressan
Fyrir 4 dögum

Leynigöng í London verða opnuð almenningi

Leynigöng í London verða opnuð almenningi