fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
Pressan

Macron opnar á sameiginlega evrópska kjarnorkuvopnafælingu – „Ég er reiðubúinn til að ræða það“

Pressan
Þriðjudaginn 4. mars 2025 06:30

Macron er tilbúinn til að ræða málin. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Macron, forseti Frakklands, er reiðubúinn til að ræða sameiginlega evrópska kjarnorkuvopnafælingu með frönskum kjarnorkuvopnum.

Þetta sagði hann á föstudaginn að sögn Reuters sem segir að hann hafi gefið í skyn að Frakkland, sem á kjarnorkuvopn, geti verndað önnur aðildarríki gegn hótunum Rússa.

Í samtali við portúgalska sjónvarpsstöð á laugardaginn sagði Macron að hann vilji sameiginlega stefnu Evrópuríkja þegar kemur að varnarmálum og fælingarmætti með kjarnorkuvopnum.

„Ég er reiðubúinn til að ræða þetta ef það verður til þess að sameiginlegar evrópskar varnir verða að veruleika,“ sagði hann og bætti við að evrópskir hagsmunir hafi alltaf komið við sögu hvað varðar áhrifasvæði Frakka og reglur um beitingu kjarnorkuvopna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Vann 280 milljónir á skafmiða fyrir mistök

Vann 280 milljónir á skafmiða fyrir mistök
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stækkar typpið allt lífið? – Svarið er uppörvandi en um leið svolítið dapurlegt

Stækkar typpið allt lífið? – Svarið er uppörvandi en um leið svolítið dapurlegt
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Samfaradagar“ geta aukið framleiðnina á vinnustöðum

„Samfaradagar“ geta aukið framleiðnina á vinnustöðum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ráðgátan um draugaflugvélina – Flaug í tvær klukkustundir á sjálfsstýringu

Ráðgátan um draugaflugvélina – Flaug í tvær klukkustundir á sjálfsstýringu
Pressan
Fyrir 6 dögum

Látinn laus eftir að hafa setið saklaus í fangelsi í 30 ár – Fagnaði „frelsis-föstudegi“

Látinn laus eftir að hafa setið saklaus í fangelsi í 30 ár – Fagnaði „frelsis-föstudegi“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kaupir klám á OnlyFans og felur fyrir konunni – „Er þetta fjárhagslegt framhjáhald?“

Kaupir klám á OnlyFans og felur fyrir konunni – „Er þetta fjárhagslegt framhjáhald?“
Pressan
Fyrir 1 viku

Getnaðarlimslausum manni haldið mánuðum saman í fangelsi vegna gruns um nauðgun

Getnaðarlimslausum manni haldið mánuðum saman í fangelsi vegna gruns um nauðgun
Pressan
Fyrir 1 viku

Seldar mansali og egg tekin úr legi þeirra

Seldar mansali og egg tekin úr legi þeirra