fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Er hægt að hita kaffi á nýjan leik?

Pressan
Sunnudaginn 23. febrúar 2025 11:30

Mynd/Pexels

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur komið fyrir á bestu bæjum að það gleymist að drekka kaffið, sem ætlunin var að gæða sér á. Þá er um tvennt að velja: hella því í vaskinn eða hita það aftur og drekka.

Þegar kaffi kólnar þá verður náttúruleg oxun í arómatísku olíunum í því og það getur gert að verkum að kaffið verður bitrara og bragðið flatara. Þegar það er hitað aftur, þá styrkist bitra bragðið því hitinn brýtur sum af bragðefnunum niður en þau harðgerðari, venjulega þau bitru og súru, hverfa ekki.

Ef þú vilt hita kaffið upp, þá er fljótlegast að gera það í örbylgjuofni. Sá galli er þó á því að það getur gert að verkum að upphitunin verður ójöfn og hluti þessu verður sjóðheitur en aðrir hlutar bara volgir.

Það er betra að hita það upp í potti við lágan hita til að það sjóði ekki.

En það er auðvitað langbest að hella kaffinu í hitakönnu áður en það kólnar og sleppa þannig við að þurfa að hita það upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Vilja að fólk gangi í hjónaband og eignist börn – Enginn hlustar á þetta

Vilja að fólk gangi í hjónaband og eignist börn – Enginn hlustar á þetta
Pressan
Í gær

Missouri stefnir Starbucks – Segir að fjölbreytileikastefnan hafi komið niður á viðskiptavinum

Missouri stefnir Starbucks – Segir að fjölbreytileikastefnan hafi komið niður á viðskiptavinum
Pressan
Fyrir 2 dögum

104 ára kona færð í fangelsi

104 ára kona færð í fangelsi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Neglur urðu morðingja Unu að falli

Neglur urðu morðingja Unu að falli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðirinn sá eini úr fjölskyldunni sem enn er á lífi

Faðirinn sá eini úr fjölskyldunni sem enn er á lífi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu