fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
Pressan

Enn banvænna afbrigði af apabólu fannst á Írlandi

Pressan
Mánudaginn 10. febrúar 2025 07:30

Apabóla veldur meðal annars sárum á borð við þessi. Myndir/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Írsk yfirvöld staðfestu í síðustu viku að nýtt og enn banvænna afbrigði af apabólu hefði greinst þar í landi. Afbrigðið greindist í írskum ríkisborgara sem var nýkominn heim úr ferð til Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó sem er í miðhluta Afríku.

Irish Independent skýrir frá þessu og segir að um sé að ræða afbrigði sem valdi alvarlegri veikindum en algengasta afbrigðið og að allt að 10% sjúklinganna látist en dánartíðnin af völdum vægara afbrigðisins er um 1%.

Tilfellum apabólu hefur fjölgað í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó síðustu mánuði og veiran hefur einnig borist til nágrannaríkja. Það er einmitt þetta skæðara afbrigði sem stendur á bak við fjölgun tilfella á síðustu mánuðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fór út að skemmta sér í sólarhring og skildi 18 mánaða barn eftir eitt

Fór út að skemmta sér í sólarhring og skildi 18 mánaða barn eftir eitt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Setja starfsfólkinu afarskilyrði – Gangið í hjónaband eða missið vinnuna

Setja starfsfólkinu afarskilyrði – Gangið í hjónaband eða missið vinnuna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Furðulegt háttalag forseta í Hvíta húsinu gagnrýnt eftir að myndir birtust af blaðinu sem Trump hélt á

Furðulegt háttalag forseta í Hvíta húsinu gagnrýnt eftir að myndir birtust af blaðinu sem Trump hélt á
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa upprætt skelfilegan hring barnaníðinga

Hafa upprætt skelfilegan hring barnaníðinga