Auknar líkur á að 90 metra langur loftsteinn lendi í árekstri við jörðina
Það eru meiri líkur, en áður var talið, að loftsteinninn 2024 YR4 lendi í árekstri við jörðina í kringum jólin 2032. Stuðst er við hættumatslista á skalanum frá 1 til 10 þegar mat er lagt á hættuna á árekstri af þessu tagi. Er 2024 YR4 nú á þriðja stigi. Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur endurmetið hættuna … Halda áfram að lesa: Auknar líkur á að 90 metra langur loftsteinn lendi í árekstri við jörðina
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn