Þetta eru niðurstöður YouGov könnunar frá 2022. Í henni kom fram að geta fólks til að taka ákvarðanir skerðist þegar það horfir á klám.
Í þessari sömu könnun voru svör kynjanna hin sömu þegar þau lögðu mat á hversu erótískar ljósmyndir væru en myndirnar höfðu þó meiri áhrif á karlana.
Töluvert fleiri karlar en konur létu myndir af nöktum konum trufla sig. Myndir af nöktum körlum trufluðu þá ekki eins mikið. Konurnar löðuðust jafn mikið að myndum af nöktu fólki af báðum kynjum.
The Sun skýrir frá þessu.