Kínverskum leikara var rænt – Málið vekur athygli á óhugnanlegum iðnaði í Mjanmar

Það var ekki annað að sjá en þetta væri ósköp venjulegt starf. Ekki ólíkt því sem hann var í 2018. Ekki neitt sérstaklega flókið en heldur ekki eitthvað sem myndi breyta lífi hans. Starf, sem maður tekur þegar maður er ekki stjarna, heldur bara ósköp venjulegur leikari sem þarf að grípa öll þau störf sem … Halda áfram að lesa: Kínverskum leikara var rænt – Málið vekur athygli á óhugnanlegum iðnaði í Mjanmar