fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
Pressan

X höfðar mál á hendur Lego

Pressan
Fimmtudaginn 6. febrúar 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðillinn X, með Elon Musk í fararbroddi, hefur höfðað mál á hendur danska leikfangaframleiðandanum Lego. Málshöfðunin beinist einnig að fleiri stórfyrirtækjum.

Ástæðan fyrir málshöfðuninni er að X telur að fyrirtækin hafi á ólögmætan hátt sniðgengið X sem auglýsingamiðil.

NPR skýrir frá þessu og segir að Lego hafi upphaflega ekki verið á listanum yfir þau fyrirtæki sem X höfðaði mál gegn en hafi bætt Lego við listann fyrir helgi.

Málshöfðuninni var upphaflega beint gegn auglýsingasambandinu World Federation af Advertisers.

Í málsgögnum kemur fram að 18 fyrirtæki hafi hætt að auglýsa á X eftir að Elon Musk keypti miðilinn 2022. Eru fyrirtækin sökuð um ólöglega sniðgöngu þegar kemur að því að auglýsa á X sem hét þá Twitter.

Fyrirtækin og samböndin sem málshöfðunin nær til eru:

World Federation of Advertisers

Mars

CVS Health Corporation

Ørsted A/S

Twitch Interactive

Nestlé

Abbott Laboratories

Colgate-Palmolive

Lego A/S

Pinterest

Tyson Foods

Shell

Fyrirtækin voru öll meðlimir í Global Alliance for Responsible Media sem er deild innan World Federation of Advertisers.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er rétta aðferðin þegar pítsusósa er sett á pítsu

Þetta er rétta aðferðin þegar pítsusósa er sett á pítsu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamenn útskýra af hverju við höfum alltaf pláss fyrir eftirmat

Vísindamenn útskýra af hverju við höfum alltaf pláss fyrir eftirmat
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona gæti fólk litið út eftir 1.000 ár

Svona gæti fólk litið út eftir 1.000 ár
Pressan
Fyrir 3 dögum

Með þessu ráði er leikur einn að þrífa bakstursofninn – Aðeins þrjú efni

Með þessu ráði er leikur einn að þrífa bakstursofninn – Aðeins þrjú efni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dánarorsök Gene Hackman og eiginkonu hans opinberuð

Dánarorsök Gene Hackman og eiginkonu hans opinberuð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrsta manntalið í tæp 40 ár – Landsmönnum hafði fjölgað mikið miðað við síðustu áætlun

Fyrsta manntalið í tæp 40 ár – Landsmönnum hafði fjölgað mikið miðað við síðustu áætlun