fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
Pressan

Fann ælu – „Ég hugsaði bara með mér að þessa klessu yrði ég að taka með heim“

Pressan
Þriðjudaginn 4. febrúar 2025 07:30

Umrædd æla. Skjáskot/DR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég hugsaði bara með mér að þessa klessu yrði ég að taka með heim“, sagði Peter Bennicke um það sem hann fann þegar hann var í göngutúr við Stevns Klint í Danmörku í nóvember.

Danska ríkisútvarpið segir að Bennicke, sem hefur augun alltaf opin fyrir steingervingum, hafi fundið undarlega hrúgu af beinum í steini sem hann fann við Stevns Klint. Í fyrstu taldi hann að þetta væri ekki ýkja merkilegt.

„En þegar ég sat og skoðaði þetta, varð skýrara og skýrara að þetta gæti verið spennandi steingervingur,“ sagði hann.

Hann fór því með hann til Geomuseum Faxe þar sem steinninn var hreinsaður og rannsakaður.

Þetta reyndist vera æla úr fiski sem hafði étið sæliljur og síðan kastað þessari ómeltanlegu máltíð upp. Ælan er 66 milljóna ára gömul. Sem sagt frá því áður en risaeðlurnar dóu út.

Jesper Milán, safnstjóri Geomuseum Faxe, sagði þetta vera mjög spennandi fund og að við getum lært margt af ælunni. „Við getum lært hvaða dýr voru í sjónum á þessum tíma og hvernig þau lifðu og hvað þau átu,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Holding skiptir um félag
Willian að snúa aftur
Pressan
Í gær

Þetta eru þær evrópsku flugleiðir þar sem oftast er ókyrrð í lofti

Þetta eru þær evrópsku flugleiðir þar sem oftast er ókyrrð í lofti
Pressan
Í gær

Líkur á að loftsteinn lendi á jörðinni skömmu fyrir jólin 2032

Líkur á að loftsteinn lendi á jörðinni skömmu fyrir jólin 2032
Pressan
Fyrir 2 dögum

Góðar fréttir fyrir kjötætur – Ekki svo slæmt fyrir heilsuna að borða kjöt

Góðar fréttir fyrir kjötætur – Ekki svo slæmt fyrir heilsuna að borða kjöt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dreymir þig um blettalaust baðherbergi? Klósettpappírstrixið getur látið drauminn rætast

Dreymir þig um blettalaust baðherbergi? Klósettpappírstrixið getur látið drauminn rætast
Pressan
Fyrir 2 dögum

Eruð þið að íhuga að skilja? Þessara spurninga ættuð þið þá að spyrja áður að sögn sérfræðings

Eruð þið að íhuga að skilja? Þessara spurninga ættuð þið þá að spyrja áður að sögn sérfræðings
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindin hafa talað: Konur eru öflugri en karlar

Vísindin hafa talað: Konur eru öflugri en karlar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hótanir Þjóðverja um að loka landamærum sínum fyrir innflytjendum setja ESB í erfiða stöðu

Hótanir Þjóðverja um að loka landamærum sínum fyrir innflytjendum setja ESB í erfiða stöðu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fannst eftir 41 ár

Fannst eftir 41 ár