Doug Ford, leiðtogi ríkisins, skrifaði á X á sunnudaginn að bandarískt áfengi að verðmæti eins milljarðs dollara sé selt árlega í ríkinu en nú sé því lokið.
Yfirvöld í Nova Scotia hafa einnig ákveðið að banna sölu á bandarísku áfengi og yfirvöld í Bresku Kólumbíu hafa ákveðið að banna sölu á bandarísku áfengi sem er framleitt í ríkjum þar sem Repúblikanar eru við völd.