fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
Pressan

Nýtt hættumat – Mikil ógn steðjar að Danmörku

Pressan
Föstudaginn 31. janúar 2025 04:11

Mikil ógn steðjar að Danmörku samkvæmt nýju hættumati.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt nýju hættumati sem danska netöryggismiðstöðin birti nýlega, þá steðjar mikil ógn að dönskum vatnsveitum frá tölvuþrjótum.

Það er að sjálfsögðu óþægilegt að vera vatnslaus í margar klukkustundir en það upplifðu nokkrir Danir nýlega í kjölfar árásar rússneskra tölvuþrjóta.

Undir vatnsveitur falla þau fyrirtæki sem sjá landsmönnum fyrir drykkjarvatni og vatni til annarra nota og sjá um skólp. Þetta eru auðvitað mjög mikilvægir innviðir sem bæði heimili og fyrirtæki mega illa við að séu óstarfhæf.

Í hættumatinu kemur fram að í desember síðastliðnum hafi rússneskir tölvuþrjótar gert árás á litla vatnsveitu. Þeir juku þrýstinginn í leiðslunum svo mikið að þær gáfu sig á þremur stöðum.

Notendurnir voru vatnslausir í nokkrar klukkustundir og kostnaðurinn við viðgerðir var sem nemur um 4 milljónum íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrrum hershöfðingi hjá NATO segir að þetta verði næstu skotmörk Pútíns á eftir Úkraínu

Fyrrum hershöfðingi hjá NATO segir að þetta verði næstu skotmörk Pútíns á eftir Úkraínu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Eitt vitni varð að dauða milljarðamæringsins – Nú á að hefja rannsókn aftur

Eitt vitni varð að dauða milljarðamæringsins – Nú á að hefja rannsókn aftur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullt hvarf manns sem sagðist vera að fara um borð í geimskip – Hefur ekki sést síðan

Dularfullt hvarf manns sem sagðist vera að fara um borð í geimskip – Hefur ekki sést síðan
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leynigöng í London verða opnuð almenningi

Leynigöng í London verða opnuð almenningi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Læknir varar við – Morgunkaffi getur valdið sársaukafullum viðbrögðum

Læknir varar við – Morgunkaffi getur valdið sársaukafullum viðbrögðum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ef þú finnur bleikt slím í baðherberginu verður að taka það mjög alvarlega

Ef þú finnur bleikt slím í baðherberginu verður að taka það mjög alvarlega
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stuðningsmenn Trump úthúða dómara sem hann skipaði

Stuðningsmenn Trump úthúða dómara sem hann skipaði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessa hluti á ekki að hafa nærri beininum því þeir hafa áhrif á nethraðann

Þessa hluti á ekki að hafa nærri beininum því þeir hafa áhrif á nethraðann