fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
Pressan

Skotinn til bana nokkrum dögum eftir að hafa verið náðaður af Trump

Pressan
Þriðjudaginn 28. janúar 2025 08:43

Matthew var í þinghúsinu í 16 mínútur á sínum tíma og hlaut dóm fyrir það.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthew Huttle, 42 ára Bandaríkjamaður sem hlaut dóm fyrir aðild sína að óeirðunum við bandaríska þinghúsið árið 2021, var skotinn til bana af lögreglu á sunnudag.

Matthew hafði aðeins örfáum dögum áður verið náðaður af Donald Trump Bandaríkjaforseta. Hlaut Matthew sex mánaða dóm fyrir aðild sína að óeirðunum en hann var í hópi þeirra sem fóru í óleyfi inn í þinghúsið hvar hann var í 16 mínútur.

CNN segir frá því að Matthew  hafi verið stöðvaður af lögreglu Jasper County í Indiana á sunnudag fyrir óljósar sakir. Hann er sagður hafa streist á móti þegar lögreglumaður hugðist handtaka hann og endaði það þannig að hann var skotinn til bana af lögreglu.

Matthew var vopnaður skammbyssu þegar atvikið átti sér stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Dularfullt mannshvarf – Hvað varð um hana?

Dularfullt mannshvarf – Hvað varð um hana?
Pressan
Í gær

Furðulegt háttalag forseta í Hvíta húsinu gagnrýnt eftir að myndir birtust af blaðinu sem Trump hélt á

Furðulegt háttalag forseta í Hvíta húsinu gagnrýnt eftir að myndir birtust af blaðinu sem Trump hélt á
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hringdi í neyðarlínuna og bað um aðstoð við að myrða Donald Trump

Hringdi í neyðarlínuna og bað um aðstoð við að myrða Donald Trump
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gefur ekkert eftir og lætur Trump heyra það – „Þessari ringulreið verður að linna“

Gefur ekkert eftir og lætur Trump heyra það – „Þessari ringulreið verður að linna“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tíu ára drengur lést eftir að fósturmóðir hans settist ofan á hann

Tíu ára drengur lést eftir að fósturmóðir hans settist ofan á hann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rannsaka dularfullt hvarf ungs háskólanema

Rannsaka dularfullt hvarf ungs háskólanema
Pressan
Fyrir 4 dögum

Unglingsstúlka varð ólétt eftir munnmök

Unglingsstúlka varð ólétt eftir munnmök
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta er rétta aðferðin þegar pítsusósa er sett á pítsu

Þetta er rétta aðferðin þegar pítsusósa er sett á pítsu