Um er að ræða Toms Mini Skildpadder sem voru pantaðar til CVS í Kolding í Danmörku en þetta þróunarmiðstöð sem vinnur að ýmsum verkefnum tengdu ungu fólki. TV2 skýrir frá þessu og segir að tölvupóstur hafi verið sendur til alls starfsfólksins í húsinu og spurt hver hafi pantað súkkulaðið.
Enginn gaf sig fram og því er ekki vitað hver gerði pöntunina og hún var aldrei send af stað frá Toms.
Starfsmaður CSV Kolding sá húmorinn í þessu og deildi skjáskoti af tölvupóstinum á Linkedin.