fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Pressan

Illþefjandi ruslavandi í ferðamannaparadís

Pressan
Mánudaginn 20. janúar 2025 08:30

Frá Taílandi. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir ferðamenn leggja leið sína til taílensku ferðamannaparadísarinnar Phuket árlega. En þessa dagana er eyjan vinsæla ekki beinlínis heillandi hvað varðar óþef.

Þar er nú sívaxandi ruslavandi. Reuters segir að mikið sé af plastflöskum og bjórdósum á hafsbotninum við eyjuna og um leið safnast sífellt meira sorp upp á eyjunni sjálfri sem hefur fram að þessu verið þekktust fyrir glæsilegar sandstrendur.

Á hverjum degi flytja flutningabílar og dráttarvélar sorp til risastórs ruslahaugs á eyjunni. Bætast 1.000 tonn við daglega.

Ruslahaugurinn er orðinn svo stór að íbúar í bænum Vassana Toyous hafa misst fjallasýn sína og þurfa þess í stað að sætta sig við ruslafjall.

Aðalástæðan fyrir öllu þessu sorpi er hinn mikli straumur ferðamanna til eyjunnar. Af þeim 35,5 milljónum ferðamanna, sem heimsóttu Taíland á síðasta ári, lögðu 13 milljónir leið sína til Phuket.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Það er svo sannarlega ekki þess virði að veipa“

„Það er svo sannarlega ekki þess virði að veipa“
Pressan
Í gær

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ryanair lætur hart mæta hörðu – Lögsækir farþega

Ryanair lætur hart mæta hörðu – Lögsækir farþega
Pressan
Fyrir 2 dögum

Segist hafa banað dóttur sinni af einskærum fíflagangi

Segist hafa banað dóttur sinni af einskærum fíflagangi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Var sakaður um hryllilegan glæp skömmu eftir að þessi mynd var tekin

Var sakaður um hryllilegan glæp skömmu eftir að þessi mynd var tekin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þýskur nýnasisti skiptir um kyn til að freista þess að fá að afplána í kvennafangelsi

Þýskur nýnasisti skiptir um kyn til að freista þess að fá að afplána í kvennafangelsi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Lögreglan fann 26 nakta karlmenn

Lögreglan fann 26 nakta karlmenn