Ný gögn varpa óvæntu ljósi á upphaf stærsta eldsins í Los Angeles

Eins og greint hefur verið ítarlega frá í fjölmiðlum um allan heim hafa miklir skógareldar valdið gríðarlegu tjóni í Los Angeles í Bandaríkjunum undanfarna daga. Á þriðja tug manna hefur látið lífið og heilu hverfin hafa þurrkast út. Menn hafa verið handteknir grunaðir um að hafa valdið eldunum með íkveikjum og ýmsar sögur eru á … Halda áfram að lesa: Ný gögn varpa óvæntu ljósi á upphaf stærsta eldsins í Los Angeles