fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
Pressan

15 létust þegar bensínstöð sprakk

Pressan
Mánudaginn 13. janúar 2025 07:30

Þetta var mjög öflug sprenging.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimmtán létust og að minnsta kosti 67 slösuðust þegar sprenging varð á bensínstöð í Jemen á laugardaginn. 40 af hinum slösuðu eru sagðir vera í lífshættu.

Sky News segir að bensínstöðin sé í Zaher í Bayda-héraðinu. Sprengingin varð til þess að mikill eldur braust út. Á upptökum má sjá gríðarlega mikinn eld senda mikinn svartan reyk upp í loftið.

Uppreisnarmenn Húta eru með Bayda-héraðið á sínu valdi en þeir hafa háð stríð við stjórn landsins síðan 2014.

Rúmlega 150.000 manns hafa fallið í borgarastyrjöldinni en segja má að þrátefli ríki í henni þar sem hvorugum stríðsaðilanum virðist takast að styrkja stöðu sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Furðulegt háttalag forseta í Hvíta húsinu gagnrýnt eftir að myndir birtust af blaðinu sem Trump hélt á

Furðulegt háttalag forseta í Hvíta húsinu gagnrýnt eftir að myndir birtust af blaðinu sem Trump hélt á
Pressan
Í gær

Hafa upprætt skelfilegan hring barnaníðinga

Hafa upprætt skelfilegan hring barnaníðinga
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gefur ekkert eftir og lætur Trump heyra það – „Þessari ringulreið verður að linna“

Gefur ekkert eftir og lætur Trump heyra það – „Þessari ringulreið verður að linna“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hver bar ábyrgð á umfangsmikilli netárás á X í gær?

Hver bar ábyrgð á umfangsmikilli netárás á X í gær?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta er rétta aðferðin þegar pítsusósa er sett á pítsu

Þetta er rétta aðferðin þegar pítsusósa er sett á pítsu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vísindamenn útskýra af hverju við höfum alltaf pláss fyrir eftirmat

Vísindamenn útskýra af hverju við höfum alltaf pláss fyrir eftirmat