fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Pressan

„Konan með dúfurnar“ er óþekkjanleg 32 árum eftir að myndin sló í gegn

Pressan
Fimmtudaginn 2. janúar 2025 07:30

Brenda Fricker í hlutverki sínu í Home Alone II. Skjáskot:Reddit

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manst þú eftir „konunni með dúfurnar“ úr kvikmyndinni Aleinn heima 2? Myndin var gerð 1992. Í henni lék hin írska Brenda Fricker heimilislausa konu í New York sem hafði eignast dúfur fyrir vini. Hún endaði með að hjálpa Kevin McCallister við að hafa betur í slagnum við „Wet Bandits“.

Fricker er nú 79 ára og líklega væri erfitt að átta sig á að hún hafi leikið heimilislausu konuna í Aleinn heima 2 ef maður mætti henni á götu úti.

Þetta er ein nýjasta myndin af Brenda Fricker. Skjáskot/YouTube

Hún kom fram í írskum sjónvarpsþætti 2021 og sagðist þá halda sig utan sviðsljóssins: „Ég lifi mjög rólegu lífi, alfarið utan sviðsljóssins, ég ek litlum bíl, ég bý úti á landi, það er allt og sumt,“ sagði hún.

„Ég tala mikið við vegginn, tala við hundinn, skrifa ljóð, les bækur, horfi á sjónvarpið. Ekkert öðruvísi en annað fólk, annað en að þegar maður er svona mikið ein, þá getur það endað með að maður talar meira við vegginn en aðrir,“ sagði hún einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ef þú hættir að drekka kaffi þá hefur það þessi jákvæðu áhrif á líkamann

Ef þú hættir að drekka kaffi þá hefur það þessi jákvæðu áhrif á líkamann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingur varar við því að geyma egg á þessum stað

Sérfræðingur varar við því að geyma egg á þessum stað
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nóbelsverðlaunahafi segir auknar líkur á að gervigreind útrými mannkyninu

Nóbelsverðlaunahafi segir auknar líkur á að gervigreind útrými mannkyninu
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Ég veit ekki hvernig hann lifði þetta af, aumingja maðurinn“

„Ég veit ekki hvernig hann lifði þetta af, aumingja maðurinn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Múslímskur prédikari í Danmörku hleypir illu blóði í Dani – „Múslimar eiga ekki að taka þátt í hátíðum vantrúaðra eins og jólum“

Múslímskur prédikari í Danmörku hleypir illu blóði í Dani – „Múslimar eiga ekki að taka þátt í hátíðum vantrúaðra eins og jólum“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dularfulla brúin í Skotlandi – Af hverju stökkva hundar í dauðann þegar þeir koma að henni?

Dularfulla brúin í Skotlandi – Af hverju stökkva hundar í dauðann þegar þeir koma að henni?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þessa hluti nota flestir á rangan hátt

Þessa hluti nota flestir á rangan hátt