fbpx
Sunnudagur 29.september 2024
Pressan

Fann 6 risastórar plánetur sem eru á reki um geiminn

Pressan
Sunnudaginn 29. september 2024 07:30

Mynd úr safni. Mynd:NASA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Webb stjörnusjónaukinn hefur fundið 6 risastórar plánetur sem eru á reki um geiminn, eru sem sagt ekki á braut um stjörnu. Talið er að pláneturnar hafi myndast þegar gas þjappaðist saman og eru mörkin á milli plánetanna og stjarna óljós.

Live Science skýrir frá þessu og segir að pláneturnar séu á á ferð um Perseus sameindaskýið, sem er í 960 ljósára fjarlægð frá jörðinni. Massi þeirra er fimm til tíu sinnum meiri en massi Júpíters.

Þessar plánetur eru sönnun þess að risastórar plánetur geta myndast á svipaðan hátt og stjörnur þegar gasský í geimnum þjappast saman.

Rannsóknin hefur verið birt í vísindaritinu The Astronomical Journal.

Adam Langeveld, aðalhöfundur rannsóknarinnar, sagði að í rannsóknni hafi mörk stjörnumyndunar verið rannsökuð. „Ef þú ert með hlut sem líkist ungum Júpíter, er hugsanlegt að hann hefði orðið stjarna við réttu skilyrðin? Þetta er mikilvægt efni til að skilja hvernig stjörnur og plánetur myndast,“ er haft eftir honum í tilkynningu í tengslum við birtingu rannsóknarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Jörðin fær annað tungl í haust

Jörðin fær annað tungl í haust
Pressan
Fyrir 2 dögum

Neituðu drengnum um vegabréf vegna nafns hans

Neituðu drengnum um vegabréf vegna nafns hans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Banki varar fólk við – Svikahrappar gætu notað þessa aðferð til að blekkja mikinn fjölda fólks

Banki varar fólk við – Svikahrappar gætu notað þessa aðferð til að blekkja mikinn fjölda fólks
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu 30 rotnandi lík í báti

Fundu 30 rotnandi lík í báti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi klefafélagi hins grunaða í máli Madeleine McCann varpar sprengju

Fyrrverandi klefafélagi hins grunaða í máli Madeleine McCann varpar sprengju
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rússneskur hermaður baðst vægðar – Það sem gerðist næst hefur vakið athygli

Rússneskur hermaður baðst vægðar – Það sem gerðist næst hefur vakið athygli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þegar tveir fíkniefnabarónar voru handteknir í Bandaríkjunum óttaðist fólk hið versta – Nú hefur það gengið eftir

Þegar tveir fíkniefnabarónar voru handteknir í Bandaríkjunum óttaðist fólk hið versta – Nú hefur það gengið eftir
Pressan
Fyrir 4 dögum

20 árum eftir andlát hans opnaði hún hlöðuna hans loksins – Mögnuð sjón blasti við henni

20 árum eftir andlát hans opnaði hún hlöðuna hans loksins – Mögnuð sjón blasti við henni