fbpx
Föstudagur 27.september 2024
Pressan

Safírar myndast í eldfjöllum en ekki djúpt niðri í möttlinum

Pressan
Sunnudaginn 22. september 2024 07:30

Kilauea á Hawaii í ham. Mynd:Wikipedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fagurbláir safírar líta svolítið út eins og molar úr skýjum sem hafa fallið til jarðarinnar. En þeir koma auðvitað ekki úr skýjunum. Þeir koma frá svæðinu á milli jarðskorpunnar og kviku sem kemur úr möttlinum. Þetta eru miðjulög jarðarinnar.

Live Science hefur eftir Axel Schmitt, jarðfræðingi við Curtin University í Ástralíu og aðalhöfundi nýrrar rannsóknar, að fram að þessu hafi verið talið að safírar myndist í sjálfum möttlinum eða neðri lögum jarðskorpunnar.

En nýja rannsóknin sýnir að safírar myndast ofar í jarðskorpunni, í hjarta eldfjalla, kvikuhólfum á um 5 km dýpi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Voru morðbræðurnir elskhugar? – „Þetta er ekkert annað en sárar ærumeiðingar“

Voru morðbræðurnir elskhugar? – „Þetta er ekkert annað en sárar ærumeiðingar“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Karlar – Hvaða áhugamál eigið þið? – Þetta finnst konum minnst kynþokkafulla áhugamálið

Karlar – Hvaða áhugamál eigið þið? – Þetta finnst konum minnst kynþokkafulla áhugamálið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svartbjörn réðst á fullorðinn mann – Þá kom 12 ára sonurinn til sögunnar

Svartbjörn réðst á fullorðinn mann – Þá kom 12 ára sonurinn til sögunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessi mynd hefur vakið mikla athygli – „Þetta er ekki ég!“

Þessi mynd hefur vakið mikla athygli – „Þetta er ekki ég!“