fbpx
Fimmtudagur 26.september 2024
Pressan

Ný kenning gæti breytt sögunni um Stonehenge

Pressan
Laugardaginn 21. september 2024 18:30

Stonehenge.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að hið heimsfræga Stonehenge í England sé um 5.000 ára gamalt, þá þýðir það ekki sjálfkrafa að ekki sé eitthvað nýtt að frétta af þessu magnaða mannvirki. Vísindamenn hafa margir hverjir mikinn áhuga á Stonehenge og vinna að rannsóknum á þessu magnaða og dularfulla mannvirki og setja jafnvel fram nýjar kenningar um það.

Nú er ný kenning komin fram en það voru breskir og ástralskir vísindamenn sem settu hana fram. Kenningin snýst um sex tonna stein, svokallaðan altarisstein, sem er í miðju mannvirkisins. Hann var fluttur þangað frá norðurhluta Skotlands fyrir um 4.600 árum að þeirra sögn. Þetta er 750 km leið. Videnskab skýrir frá þessu.

Vísindamennirnir aldursgreindu steininn og báru saman við aldur annarra steina á Bretlandseyjum. Chris Kirkland, prófessor, sagði á fréttamannafundi að með rúmlega 95% öryggi sé hægt að segja að altarissteinninn tengist ákveðnu svæði í norðausturhluta Skotlands.

Það hlýtur að hafa verið mikið verk að flytja svo þungan stein 750 km leið fyrir um 4.600 árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Voru morðbræðurnir elskhugar? – „Þetta er ekkert annað en sárar ærumeiðingar“

Voru morðbræðurnir elskhugar? – „Þetta er ekkert annað en sárar ærumeiðingar“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Karlar – Hvaða áhugamál eigið þið? – Þetta finnst konum minnst kynþokkafulla áhugamálið

Karlar – Hvaða áhugamál eigið þið? – Þetta finnst konum minnst kynþokkafulla áhugamálið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svartbjörn réðst á fullorðinn mann – Þá kom 12 ára sonurinn til sögunnar

Svartbjörn réðst á fullorðinn mann – Þá kom 12 ára sonurinn til sögunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessi mynd hefur vakið mikla athygli – „Þetta er ekki ég!“

Þessi mynd hefur vakið mikla athygli – „Þetta er ekki ég!“