fbpx
Fimmtudagur 26.september 2024
Pressan

Rifrildi í dómshúsi enduðu með ósköpum

Pressan
Föstudaginn 20. september 2024 08:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rifrildi í dómshúsi í Kentucky í gær enduðu með því að dómari við umræddan dómstól var skotinn til bana og lögreglustjórinn á svæðinu handtekinn grunaður um morð.

Svo virðist sem til orðaskaks hafi komið á milli Mickey Stines, lögreglustjóra í Letcher-sýslu, og dómarans Kevin Mullins á skrifstofu þess síðarnefnda með þeim afleiðingum að Stines dró upp byssu sína og skaut Kevin nokkrum sinnum. Hann var úrskurðaður látinn skömmu síðar.

Lögregla hefur ekki veitt miklar upplýsingar um málið en tekið er fram að Stines hafi verið handtekinn í dómshúsinu og ekki sýnt neina mótspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Voru morðbræðurnir elskhugar? – „Þetta er ekkert annað en sárar ærumeiðingar“

Voru morðbræðurnir elskhugar? – „Þetta er ekkert annað en sárar ærumeiðingar“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Karlar – Hvaða áhugamál eigið þið? – Þetta finnst konum minnst kynþokkafulla áhugamálið

Karlar – Hvaða áhugamál eigið þið? – Þetta finnst konum minnst kynþokkafulla áhugamálið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svartbjörn réðst á fullorðinn mann – Þá kom 12 ára sonurinn til sögunnar

Svartbjörn réðst á fullorðinn mann – Þá kom 12 ára sonurinn til sögunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessi mynd hefur vakið mikla athygli – „Þetta er ekki ég!“

Þessi mynd hefur vakið mikla athygli – „Þetta er ekki ég!“