fbpx
Fimmtudagur 26.september 2024
Pressan

„Mikið áfall fyrir skipulögð glæpasamtök“

Pressan
Föstudaginn 20. september 2024 07:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska tollgæslan fór um borð í bát undan strönd Newquay á föstudagskvöldið. Um borð voru fjórir menn og voru þeir allir handteknir eftir að eitt tonn af kókaíni fannst í bátnum.

Yfirvöld segja að þetta sé „mikið áfall fyrir skipulögð glæpasamtök“ sem standa að innflutningi fíkniefna til Bretlands.

Fjórmenningarnir eru á aldrinum 26 til 46 ára. Þeir hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald.

Sky News hefur eftir Derek Evans, talsmanni National Crime Agency, að það sé mikið áfall fyrir skipulögð glæpasamtök að missa svona mikið magn af fíkniefnum sem voru ætluð breska markaðnum.

Hann sagði jafnframt að rannsókn málsins verði nú haldið áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Voru morðbræðurnir elskhugar? – „Þetta er ekkert annað en sárar ærumeiðingar“

Voru morðbræðurnir elskhugar? – „Þetta er ekkert annað en sárar ærumeiðingar“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Karlar – Hvaða áhugamál eigið þið? – Þetta finnst konum minnst kynþokkafulla áhugamálið

Karlar – Hvaða áhugamál eigið þið? – Þetta finnst konum minnst kynþokkafulla áhugamálið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svartbjörn réðst á fullorðinn mann – Þá kom 12 ára sonurinn til sögunnar

Svartbjörn réðst á fullorðinn mann – Þá kom 12 ára sonurinn til sögunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessi mynd hefur vakið mikla athygli – „Þetta er ekki ég!“

Þessi mynd hefur vakið mikla athygli – „Þetta er ekki ég!“