fbpx
Mánudagur 16.september 2024
Pressan

Unglingur grunaður um að hafa skotið þrennt til bana

Pressan
Mánudaginn 16. september 2024 06:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unglingur var handtekinn í íbúð í Luton á Englandi síðasta föstudagsmorgun en hann er grunaður um að hafa skotið þrennt til bana. Nágrannar segjast hafa heyrt „hvelli“ sem líktust „byssuskotum“ skömmu áður en lögreglan kom á vettvang rétt fyrir klukkan sex.

Metro skýrir frá þessu og segir að öll fórnarlömbin hafi verið „alvarlega særð“ þegar lögreglan kom á vettvang og hafi verið úrskurðuð látin skömmu síðar.

Lögreglan segir að hinn handtekni heiti Nicholas Prosper, 18 ára, og hin látnu séu Juliana Prosper, 48 ára, Kyle Prosper, 16 ára, og Giselle Prosper, 13 ára. Miðað við eftirnöfnin má ætla að Nicholas sé sonur Juliana og bróðir Kyle og Giselle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Nú er loks vitað af hverju Grænlandshákarlar eru svona langlífir

Nú er loks vitað af hverju Grænlandshákarlar eru svona langlífir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Brúðkaupshörmungar – Brúðguminn drap svaramanninn

Brúðkaupshörmungar – Brúðguminn drap svaramanninn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessar myndir af Kim Jong-un valda mörgum áhyggjum

Þessar myndir af Kim Jong-un valda mörgum áhyggjum
Pressan
Fyrir 2 dögum

17 ára piltur drap móður sína – Innan við tvö ár síðan hann drap föður sinn

17 ára piltur drap móður sína – Innan við tvö ár síðan hann drap föður sinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Biður Trump og Vance að hætta að nota harmleik í pólitískum tilgangi – „Ég vildi að sonur minn hefði verið drepinn af sextugum hvítum manni“

Biður Trump og Vance að hætta að nota harmleik í pólitískum tilgangi – „Ég vildi að sonur minn hefði verið drepinn af sextugum hvítum manni“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Taldi sig hafa unnið draumaferð til Ástralíu en ekki var allt sem sýndist

Taldi sig hafa unnið draumaferð til Ástralíu en ekki var allt sem sýndist
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna átt þú að setja ferðatöskuna þína í baðkar á hótelinu

Þess vegna átt þú að setja ferðatöskuna þína í baðkar á hótelinu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Heppinn miðahafi vann yfir hundrað milljarða í lottóinu í gær

Heppinn miðahafi vann yfir hundrað milljarða í lottóinu í gær