fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Pressan

Jimmy Carter verður brátt 100 ára – Á sér eitt takmark

Pressan
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 06:30

Jimmy Carter. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jimmy Carter, fyrrum forseti Bandaríkjanna, verður 100 ára þann 1. október næstkomandi. Hann er alvarlega veikur og hefur verið á hjúkrunarheimili síðan í febrúar á síðasta ári. Hann hefur nú sett sér markmið sem hann vonast til að ná áður en hann deyr.

Þetta sagði barnabarn hans, Jason Carter, í samtali við AFP fréttastofuna. Hann sagði að Carter hafi sett sér það markmið að lifa nógu lengi til að geta kosið Kamala Harris í forsetakosningunum í nóvember.

Carter býr í Georgíuríki og þar hefst utankjörfundaratkvæðagreiðsla þann 15. október næstkomandi. Carter þarf því að þrauka þangað til ef hann vill ná þessu markmiði sínu.

Hann var forseti frá 1977 til 1981.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Leita að foreldrum Elsu og tveggja systkina hennar – Heita 3,5 milljónum fyrir upplýsingar um þá

Leita að foreldrum Elsu og tveggja systkina hennar – Heita 3,5 milljónum fyrir upplýsingar um þá
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fór að reykja og endaði hangandi utan á háhraðalest

Fór að reykja og endaði hangandi utan á háhraðalest
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna er alltaf ryk heima hjá þér

Þess vegna er alltaf ryk heima hjá þér
Pressan
Fyrir 3 dögum

Slakar þú best á yfir sönnum sakamálum? – Stórt rautt flagg að mati sálfræðings

Slakar þú best á yfir sönnum sakamálum? – Stórt rautt flagg að mati sálfræðings
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta eru bestu löndin til að verða gamall í

Þetta eru bestu löndin til að verða gamall í
Pressan
Fyrir 4 dögum

Viltu léttast? Svona mikla hreyfingu þarf til

Viltu léttast? Svona mikla hreyfingu þarf til