fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
Pressan

„Dreki“ og „lífsins tré“ fundust á hafsbotni

Pressan
Mánudaginn 5. ágúst 2024 15:30

Þetta er Yggdrasill á hafsbotni. Mynd:MARUM – Center for Marine Environmental Sciences, University of Bremen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn hafa fundið neðansjávarhitasvæði á miklu dýpi við Svalbarða. Þetta kom mjög á óvart því talið var að svæðið vværi „dautt“ jarðfræðilega séð.

Live Science skýrir frá þessu og segir að um tvö svæði sé að ræða þar sem eru einhverskonar ventlar þar sem heitt vatn streymir út í sjóinn sem og dularfullir málmar. Ventlarnir eru á 3 km dýpi suðvestan við Svalbarða.

Ventlarnir hafa fengið nöfn og eru þau sótt í norræna goðafræði. Það er engin tilviljun því svæðið sem þeir eru á heitir „Jötnar“ en það er um 1 km á lengd og 200 metrar á breidd. Þar eru bæði virkir og óvirkir ventlar.

Einn stærsti ventillinn, sem er með marga strompa og greinar, hefur fengið nafnið Yggdrasill en það er nafnið á lífsins tré í norrænni goðafræði.  Annar ventill hefur fengið nafnið Níðhöggur sem var dreki í höggormslíki sem bjó í Yggdrasil og nagaði rætur trésins.

Niðurstaða rannsóknarinnar hefur verið birt í vísindaritinu Scientific Reports.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Nokkur merki um að einhverjum líki ekki við þig

Nokkur merki um að einhverjum líki ekki við þig
Pressan
Í gær

Hér er besti matur í heimi

Hér er besti matur í heimi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ný tafla með mangóbragði vekur vonir fyrir 1,5 milljarð manna

Ný tafla með mangóbragði vekur vonir fyrir 1,5 milljarð manna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna er svefn svo mikilvægur þegar kemur að ævilengd

Þess vegna er svefn svo mikilvægur þegar kemur að ævilengd
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hryllilegar heimilisaðstæður enduðu með fjölskylduharmleik – „Tilhugsunin um að þeir hafi grátið og öskrað mun ásækja mig að eilífu“

Hryllilegar heimilisaðstæður enduðu með fjölskylduharmleik – „Tilhugsunin um að þeir hafi grátið og öskrað mun ásækja mig að eilífu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bæjarstjórinn bannar íbúunum að vera veikir – „Forðist íþróttir, ferðalög og slys heima“

Bæjarstjórinn bannar íbúunum að vera veikir – „Forðist íþróttir, ferðalög og slys heima“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi mynd varð stórtækum fíkniefnasmyglurum að falli

Þessi mynd varð stórtækum fíkniefnasmyglurum að falli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skyndilega farin að fylgja Trump á miðlum Meta og geta ekki hætt því – „Þetta er bara fasísk áróðursmaskína á fullri ferð“

Skyndilega farin að fylgja Trump á miðlum Meta og geta ekki hætt því – „Þetta er bara fasísk áróðursmaskína á fullri ferð“