fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
Pressan

Svona er hægt að losna við kláðann eftir mýbit á nokkrum sekúndum

Pressan
Laugardaginn 31. ágúst 2024 11:30

Malaría berst með mýflugum. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Er lúsmý eða annað mý að hrjá þig? Ertu með bitsár og finnur fyrir kláða? Það eru auðvitað til mörg ráð um hvernig sé best að takast á við þessi leiðinda bit eftir mýflugur en það er til ein aðferð sem er einstaklega einföld og þar að auki ókeypis og ekki skemmir fyrir að rannsóknir vísindamanna styðja það að þessi aðferð virki.

Það eina sem þarf til er heitt vatn. Það á að vera svo heitt að það er pínu óþægilegt að fá það á húðina en það má ekki vera svo heitt að það brenni hana. Með því að stinga svæðinu, þar sem bitsárið er, í vatnið í nokkrar sekúndur er hægt að lina kláðatilfinninguna í margar klukkustundir.

Forskning.no skýrir frá þessu og segir að aðferðin virki gegn mýbiti en einnig stungum geitunga og býflugna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Nokkur merki um að einhverjum líki ekki við þig

Nokkur merki um að einhverjum líki ekki við þig
Pressan
Í gær

Hér er besti matur í heimi

Hér er besti matur í heimi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ný tafla með mangóbragði vekur vonir fyrir 1,5 milljarð manna

Ný tafla með mangóbragði vekur vonir fyrir 1,5 milljarð manna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna er svefn svo mikilvægur þegar kemur að ævilengd

Þess vegna er svefn svo mikilvægur þegar kemur að ævilengd
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hryllilegar heimilisaðstæður enduðu með fjölskylduharmleik – „Tilhugsunin um að þeir hafi grátið og öskrað mun ásækja mig að eilífu“

Hryllilegar heimilisaðstæður enduðu með fjölskylduharmleik – „Tilhugsunin um að þeir hafi grátið og öskrað mun ásækja mig að eilífu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bæjarstjórinn bannar íbúunum að vera veikir – „Forðist íþróttir, ferðalög og slys heima“

Bæjarstjórinn bannar íbúunum að vera veikir – „Forðist íþróttir, ferðalög og slys heima“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi mynd varð stórtækum fíkniefnasmyglurum að falli

Þessi mynd varð stórtækum fíkniefnasmyglurum að falli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skyndilega farin að fylgja Trump á miðlum Meta og geta ekki hætt því – „Þetta er bara fasísk áróðursmaskína á fullri ferð“

Skyndilega farin að fylgja Trump á miðlum Meta og geta ekki hætt því – „Þetta er bara fasísk áróðursmaskína á fullri ferð“