fbpx
Miðvikudagur 28.ágúst 2024
Pressan

Þýska lögreglan skaut vopnaðan mann til bana

Pressan
Miðvikudaginn 28. ágúst 2024 06:30

Þýskur lögreglumaður. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í þýska bænum Moers skaut í gær 26 ára karlmann til bana. Maðurinn var vopnaður hníf og að sögn hafði hann ráðist á vegfarendur og haft í hótunum við aðra. Þetta átti sér stað í íbúðarhverfi í bænum.

Bild skýrir frá þessu og segir að þegar lögreglumenn komu að manninum hafi hann ráðist að þeim með tvo hnífa á lofti.

Drógu lögreglumennirnir þá upp skammbyssur sínar og skutu manninn til bana.

Hann var þýskur.

Ekki eru margir dagar síðan þrír voru drepnir og átta særðir á bæjarhátíð í Solingen. 26 ára Sýrlendingur er í haldi lögreglunnar, grunaður um ódæðisverkið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Atvinnulaus fýlupúki

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Abernethy perlan seld fyrir 17 milljónir

Abernethy perlan seld fyrir 17 milljónir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þóttist vera dáinn til að sleppa við meðlagsgreiðslur

Þóttist vera dáinn til að sleppa við meðlagsgreiðslur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Læknir segir að þetta eigi allir að gera í sturtunni til að draga úr stressi

Læknir segir að þetta eigi allir að gera í sturtunni til að draga úr stressi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varð lukkunnar pamfíll eftir alvarlegt hjartaáfall og sannaði það fyrir myndavélarnar

Varð lukkunnar pamfíll eftir alvarlegt hjartaáfall og sannaði það fyrir myndavélarnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona er hægt að losna varanlega við illgresi með einföldu efni sem er til á flestum heimilum

Svona er hægt að losna varanlega við illgresi með einföldu efni sem er til á flestum heimilum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það er hægt að nota kaffikorg í ýmislegt

Það er hægt að nota kaffikorg í ýmislegt